Meistarafyrirlestur í umhverfis- og auðlindafræði - Megan Amelia Ólafsson
Hvenær
17. september 2024 10:00 til 11:00
Hvar
Zoom
Nánar
Aðgangur ókeypis
Nemandi: Megan Amelia Ólafsson
Heiti verkefnis: Erfiðar aðkomuplöntur: Dreifing garðamaríustakks (Alchemilla mollis) á grænum svæðum í Reykjavík (Problematic alien plant species: Distribution of garden lady’s mantle (Alchemilla mollis) in Reykjavík Green Spaces)
Leiðbeinendur: Mariana Lucia Tamayo og Mervi Orvokki Luoma