Málþing um náttúruvá og landvörslu.
Veröld - Hús Vigdísar
Landvarðafélag Íslands stendur fyrir opnu málþingi um náttúruvá og landvörslu. Málþingið mun byggjast á erindum og umræðuhópum en markmið málþingsins er að fá þverfaglegar umræður um landvörslu og náttúruvá frá ólíkum sjónarhornum.
Hvar: Veröld - Auðarsal
Hvenær: 16. mars 13-16
Fundarstjóri: Katrín Oddsdóttir
Dagskrá:
- Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
- Kristín Jónsdóttir, Veðurstofu Íslands
- Björn Ingi Jónsson, Almannavörnum
- Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, Vatnajökulsþjóðgarði
- Timothy Townsend, Yellowstone National Park
Boðið verður upp á kaffi í hléi og streymi frá erindunum fyrir þau sem eiga ekki heimangengt.
Til að áætla fjölda í umræðuhópa og magn veitinga er ósk um að skrá sig hér
Málþingið er öllum opið og þátttaka er ókeypis.
Landvarðafélag Íslands stendur fyrir opnu málþingi um náttúruvá og landvörslu. Málþingið mun byggjast á erindum og umræðuhópum en markmið málþingsins er að fá þverfaglegar umræður um landvörslu og náttúruvá frá ólíkum sjónarhornum.