Málþing: Áverkar á fremra krossband í hné – núverandi þekking og framtíðarmúsik
Hlíðarendi - Valur
Málþing á Hlíðarenda, Valsheimili, föstudaginn 6. september 2024, kl. 9-16. Málþingið fer fram á ensku.
Slit á fremra krossbandi er með afdrifaríkari hnémeiðslum sem íþróttafólk verður fyrir. Algengast er að ungt íþróttafólk (15-25 ára) verði fyrir þessum meiðslum, oft ítrekað. Afleiðingunum er gjarnan lýst þannig að þetta unga fólk fái snemma gömul hné. Beinn og óbeinn kostnaðar samfélagsins vegna meiðslanna er gríðarlegur (skurðaðgerðir, lyf, löng og erfið endurhæfing, fjarvera frá skóla/vinnu, o.fl.), ekki síst til lengri tíma (tengt þróun slitgigtar og annarra sjúkdóma).
Undanfarinn rúman áratug hafa farið fram umfangsmiklar rannsóknir við Háskóla Íslands sem tengjast áverka á fremra krossbandi í hné. Tveir verkefnastyrkir frá Rannís auk fleiri smærri styrkja liggja að baki þeim rannsóknum. Niðurstöður hafa verið birtar í alþjóðlegum ritrýndum tímaritum og kynnt á ráðstefnum innanlands sem utan. Þeim hefur hins vegar verið í minna mæli beint til þjálfara, heilbrigðisstarfsfólks og íþróttafólks og því tímabært að bæta úr því.
Rannsóknir hafa varpað ljósi á umfang, alvarleika, og afleiðingar meiðsla á fremra krossbandi en einnig á mögulega áhættuþætti sem hægt væri að hafa áhrif á með þjálfun til að minnka líkur á meiðslum. Ávinningur þess að fækka meiðslum er mikill, ekki síst til lengri tíma þegar litið er til þróunar á slitgigt og áhrif á lýðheilsu. Því höfum við boðið erlendum og innlendum sérfræðingum til að taka þátt í málþingi 6.september n.k. Þar verða ræddar leiðir til að nýta þekkinguna til fækkunar á alvarlegum hnémeiðslum og hafa þannig jákvæð áhrif á hnéheilsu til lengri tíma.
Skráning gesta fer fram hér (opnast í nýjum glugga)
Dagskrá
- 8:45-9:15 Mæting á Hlíðarenda (Knattspyrnufélagið Valur). Tími fyrir kaffisopa.
9:15-9:20 Örstutt kynning á efni dagsins (Þórarinn Sveinsson). - 9:20-10:20 Slit á fremra krossbandi – hver meiðist, hver er vandinn, hvað er til ráða?
Jesper Bencke, Mette Kreutzfeldt Zebis, Kristín Briem. - 10:20-10:50 Kaffihlé og spjall
- 10:50-11:50 Verkunarmáti meiðsla (mekanismi) og áhætta – hvað gerist, hvenær, og hvers vegna?
Haraldur Björn Sigurðsson, Jesper Bencke, Tron Krosshaug. - 11:50-12:45 Hádegissnarl
12:45-12:55 Stutt samantekt úr efni morgunsins (Þórarinn Sveinsson) - 12:55-14:00 Áhættuþættir og forvarnir – eru til raunhæfar leiðir til viðspyrnu?
Kristín Briem, Haraldur Björn Sigurðsson, Mette Kreutzfeldt Zebis. - 14:00-14:30 Kaffihlé
- 14:30-16:00 Vinnustofur – val og útfærsla æfinga til sértækra áhrifa.
• 14:30-15:15 Forvarnir, fyrri hluti – skilningur á lífaflfræði og markviss þjálfun. Tron Krosshaug
• 15:15-16:00 Forvarnir, seinni hluti – aðlögun æfinga fyrir sértækari vöðvaþjálfun. Mette Kreutzfeldt Zebis og Jesper Bencke
Um flytjendur
Mette Kreutzfeldt Zebis is the Head of Research and Development at the Department of Midwifery, Physiotherapy, Occupational Therapy and Psychomotor Therapy, and an Affiliate Professor at the Faculty of Health and Medical Sciences, Department of Clinical Medicine, University of Copenhagen. She is also affiliated with the International Olympic Committee research centre in Copenhagen. Zebis holds a master’s degree in Exercise Physiology and a PhD in Human Physiology from the University of Copenhagen. Her research has focused on the prevention and rehabilitation of sports-related injuries by combining 1) large-scale prospective cohort studies to identify risk factors, 2) biomechanical studies to document specificity of protective approaches, and 3) randomized controlled trials to test the effectiveness of the approaches developed in the two first phases. https://orcid.org/0000-0001-5301-3241
Jesper Bencke is manager of the Human Movement Analysis Laboratory at Copenhagen University Hospital, Amager-Hvidovre, Denmark, which is also a part of the department of Orthopaedic surgery and affiliated with International Olympic Committee research centre - Copenhagen. He holds a master’s degree in Exercise Science and Biomechanics and a PhD in Human Physiology from the University of Copenhagen. Bencke has more than 15 years of clinical experience in gait analysis of patients with neurological and/or orthopaedic disorders. His research during the past 30 years has focused on analysing athletic movements and identifying risk factors for ACL injuries, studying effects of intervention programs, and investigating potentially prophylactic exercises for optimisation of injury prevention programs. https://orcid.org/0000-0001-5959-6994
Tron Krosshaug is a professor at the Oslo Sports Trauma Research Center and the Department of Sports Medicine at the Norwegian School of Sport Sciences. His main research area is sports injury prevention, with a primary focus on serious knee injuries. His PhD work towards developing a novel method for extracting 3D joint kinematics from videos of real injury situations is internationally recognized. Krosshaug has utilized 3D movement analysis in experimental biomechanical studies as well as in large prospective cohort studies, to increase our understanding of ACL injury etiology. His company, Muscle Animations, aims to be world leading in 3D visualization and dissemination of evidence-based strength training biomechanics, exercise technique and muscle-skeletal loading. https://orcid.org/0000-0001-9223-3386
Kristín Briem is a professor at the Department of physical therapy at the University of Iceland. She holds a master’s degree in orthopaedic physical therapy from the University of St.Augustine and a PhD in human movement sciences from the University of Delaware. Her research has primarily focused on understanding the scale and impact of ACL injury and reconstruction, while using 3D biomechanical analysis to study modifiable ACL injury risk factors with the aim of identifying avenues of prevention. Other areas of research involve head and neck trauma, and research and development of lower limb prostheses to improve function of lower limb amputees. https://orcid.org/0000-0002-0606-991X
Haraldur Björn Sigurðsson is a physical therapist and an assistant professor at the University of Iceland department of Physical Therapy. His graduate work towards a MSc degree was in Sport Sciences at Lund University, with subsequent completion of his PhD at the University of Iceland in 2019. His doctoral work focused on ACL injury biomechanics and how motion capture data can be analyzed more specifically in relation to the ACL injury mechanism. His research still focuses on ACL injury risk factors, with the dream of eventually developing stronger preventative methods. https://orcid.org/0000-0002-4936-0168
Þórarinn Sveinsson is a professor emeritus at the Department of Physical Therapy at the University of Iceland. He finished his Ph.D. in physiology from the University of Manitoba in Canada with emphasis on sensory- and electrophysiology. His research has covered a wide variety of subjects, like physical activity, fitness testing, fatigue, training distress and biomechanics of running. https://orcid.org/0000-0001-8989-5514
Slit á fremra krossbandi er með afdrifaríkari hnémeiðslum sem íþróttafólk verður fyrir. Þátttaka er ókeypis en skráning gesta fer fram í formi hér að ofan eða í gegnum hlekk í dagskránni (opnast í nýjum glugga) til að hægt sé að áætla fjöldann til að auðvelda skipulagningu viðburðarins.