Skip to main content

Kóreskar sjálfsmyndir á Íslandi 

Kóreskar sjálfsmyndir á Íslandi  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
12. nóvember 2024 13:20 til 14. nóvember 2024 14:20
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Heimasvæði tungumálanna

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Kóresk fræði við Háskóla Íslands og King Sejong stofnunin efna til fyrirlestra um kóreska innflytjendur á Íslandi. 

Fyrirlestrarnir verða á ensku og eru öllum opnir.

Gamin Choi flytur fyrirlestur á Heimasvæði tungumálanna í Veröld, 12. nóvember kl. 13:20-14:20.

Hye Joung flytur fyrirlestur á Heimasvæði tungumálann í Veröld, 14. nóvember kl. 13:20-14:20. 

Nánar um fyrirlestrana: 

Gamin Choi and Hye Joung will share their personal stories of being Korean in Iceland. Having moved to Iceland as a teen and young adult, they will discuss how this journey has shaped their cultural identities and sense of belonging.

Gamin Choi is a Korean-Icelandic person who arrived in Iceland as a teen. Gamin later lived in Denmark for years, and has since returned ”home” to Iceland.

Hye Joung Park is born and raised in South Korea, Hye Joung came of age in Iceland, where she now works as an artist and art educator.

Gamin Choi og Hye Joung.

Kóreskar sjálfsmyndir á Íslandi