Kennsludagar-samskipti í fjarnámi
Háskólinn á Akureyri og Setberg
Háskólinn á Akureyri: Lifandi samskipti í fjarnámi. Fyrirlesturinn er haldinn í Háskólanum í Akureyri en beint streymi verður frá viðburðinum í Setbergi í HÍ.
Flytjendur: Auðbjörg Björnsdóttir, forstöðumaður Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöðvar Háskólans á Akureyri, Helgi Freyr Hafþórsson, verkefnastjóri margmiðlunar og Valgerður Ósk Einarsdóttir, kennsluráðgjafi. Setberg – hús kennslunnar.
Fyrirlesturinn KHA 15. mars kl. 12 verður í stofu M101 á Sólborg í Háskólanum á Akureyri. Þau sem eru stödd á staðnum geta sótt fyrirlesturinn í eigin persónu auk þess sem fyrirlestrinum verður streymt.
Hægt verður að fylgjast með streyminu í HÍ í Setbergi - húsi kennslunnar, í Suðurbergi á 3. hæð.
Hægt verður að fylgjast með streyminu í HÍ í Setbergi - húsi kennslunnar, í Suðurbergi á 3. hæð.