Skip to main content

Hverjir verða framúrskarandi?

Hverjir verða  framúrskarandi? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
18. júní 2024 12:00 til 13:00
Hvar 

Háskólatorg

Stofa 101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Hermundur Sigmundsson, prófessor við Norwegian University of Science and Technology heldur fyrirlestur sem fjallar um mikilvægar kenningar um þróun, nám, færniþróun, flæði og „self-efficacy“. Hann kemur inn á þætti sem eru mikilvægir til að verða framúrskarandi og kynnir nokkur af sínum rannsóknarverkefnum. Þar á meðal „Kveikjum neistann“, „Hverjir verða framúrskarandi” og „I CAN”.

Hermundur Sigmundsson Prófessor við Norwegian University of Science and Technology

Hverjir verða  framúrskarandi?