Skip to main content

Hagkvæmni raforkumarkaðar og framtíðarhorfur

Hagkvæmni raforkumarkaðar og framtíðarhorfur - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
4. október 2024 11:00 til 12:00
Hvar 

Oddi

Hagfræðistofnun (stofa 312)

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Björn Arnar Hauksson, hagfræðingur á Orkustofnun,

heldur erindi um framboð raforku á Íslandi næstu 10 árin, ásamt horfum um eftirspurn, verð, öryggi og skilvirkni markaðar. Einnig verður rætt um hagkvæmni þess að framleiða rafeldsneyti og farið yfir færi á rannsóknum á sviði orkumála:

Er markaðurinn skilvirkur?

Hvað vitum við og hvað við vitum ekki?

Björn Arnar Hauksson hagfræðingur á Orkustofnun heldur erindi um framtíð raforkumarkaðarins.

Hagkvæmni raforkumarkaðar og framtíðarhorfur