Skip to main content

Meistaradagur náttúruvísinda - Janúar 2024

Fimmtudaginn 25. janúar kl.13:00

Askja, Sturlugata 7. Stofa 132

Dagskrá

13:00    Setning meistaradags

13:10-13:22    Klara Rut Ólafsdóttir
Úrgangsstjórnun á Íslandi. Orðræðugreining um úrgangsstjórnun í íslenskum fjölmiðlum (Solid Waste Management in Iceland. Discourse analysis of solid waste management in the Icelandic media)

13:25-13:37    Diana Brum da Silveira Gibert Alvarez
3000 ára Búrfellshraunbreiðan á Norðausturlandi (The 3ka Búrfellshraun Lava Flow Field, Northeastern Iceland)

13:40-13:52    Rakel Rún Karlsdóttir 
Vatnafjallaeldstöðvakerfið - jarðfræðikortlagning (Vatnafjöll volcanic system - geological mapping)

13:55-14:07    Hlynur Steinsson
Fyrstu samfélög plantna og örvera í kjölfar jökulhörfunar og samanburður við fjóra jökla (Initial plant and soil microbial communities on deglaciated land at four outlet glaciers)

14:15-14:25    Hlé

14:25-14:37    Parnika Gupta
Endurheimt jarðvegs með lífrænum efnum: Rannsókn á Geitasandi á Suðurlandi ( Restoring soils with organic soil amendments: A case study in Geitasandur, South Iceland )

14:40-14:52    Souleiman Bouraleh Idil (Zoom)
Möguleikar á útfellingum við vinnslu jarðhitavökva á Assal háhitasvæðinu í Djíbútí (Scaling Potential During Utilization of High Temperature Saline Fluids in the Assal Geothermal Area (Djibouti))

14:55-15:07    Kristín Þorsteinsdóttir Sonnentag
Kvikuflæði í sprengifasa síðustu fimm Heklugosa, samanburður mælinga og líkana (Mass eruption rates in the explosive phase of the last five Hekla eruptions, comparison between observations and models)

15:10-15:22    Aron Alexander Þorvarðarson 
Tengsl blettastærðar og þéttleika fugla í íslenskum votlendum (Relationship between Patch Size and Avifauna in Icelandic Wetlands)

15:25/15:30    Lok fyrirlestra