Markmið
Að stuðla að sjálfbærri þróun náttúrulífsferðamennsku á Norðurslóðum
Uppbygging verkefnis
- Rannsóknir á áhrifum ferðamanna á villt dýr öll verkefnisárin
- Könnun á gæðum upplýsingagjafar til ferðamanna í byrjun og lok verkefnis
- Menntun starfsfólks og þekkingarmiðlun
- Markviss þróun vöru og viðburða út verkefnatímann
- Verkefnisstjórn skipuð fulltrúum frá öllum löndum, sem einnig gegna hlutverki tengiliða við þátttakendur
Þátttakendur
- Selasetur Íslands og Æðarvarp ehf.
- Rannsóknasetur HÍ á Húsavík ásamt Hvalasafninu á Húsavík og Norðursiglingu og GentleGiants
- Melrakkasetur Íslands ásamt Rannsóknasetri HÍ á Bolungarvík, Náttúrustofu Vestfjarða, Borea Adventures og Vesturferðum
- Sveitarfélagið Skagaströnd, og Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Ferðaþjónustufyrirtækið Spindaj í Noregi ásamt Norsku náttúrufræðistofnuninni (NINA)
- SamVit í Færeyjum (ferðamálastofa) ásamt Fiskirannsóknastovan og Vestmanna Bird Watching
- Grenlandic Institute of Natural Resources, Greenland Tourism and Business Council ásamt nokkrum grænlenskum ferðaþjónustufyrirtækjum og kynningarstofum
Fjármögnun
- NORA
- NATA
- Vaxtarsamningur Norðurlands vestra
- Ferðamálastofa styrkti
The Wild North project: (English)
Aim
Development of sustainable tourism destinations and protection of the natural environment in the Northern Periphery.
The Wild North infrastructure
- Studying the interaction between tourists and wild animals – conducted throughout the research period
- Examining the quality of the information imparted to tourists
- Education of staff and imparting knowledge
- Systematic development of products and events throughout the research period.
- Project management team composed by representatives from all participating countries
Partners
- The Icelandic Sealcenter og Æðarvarp ehf.
- Húsavík Research Center, University of Iceland, Húsavík Whale Museum, North Sailing, GentleGiants
- The Icelandic foxcenter, Bolungarvík Research Centre, Náttúrustofu Vestfjarða, Borea Adventures and West Tours
- Skagaströnd Community, Náttúrustofa Norðurlands vestra and Hólar University College
- Spindaj in Norway and Norwegian Institute of Natural Research (NINA)
- SamVit at Farose islands, Faroese Fisheries Laboratory, and Vestmanna Bird Watching
- Grenlandic Institute of Natural Resources, Greenland Tourism and Business Council and some travel agencies
Funding
- NORA
- NATA
- Vaxtarsamningur Norðurlands vestra
- The Office of Travel Affairs (Ferðamálastofa styrkti)