Nóbelsverðlaunahátíð og jólaglögg starfsfólks Heilbrigðisvísindasviðs
Hvenær
10. desember 2024 15:00 til 17:30
Hvar
Hringsalur Landspítala og Læknagarður 4. hæð
Nánar
Aðgangur ókeypis
Nóbelsverðlaunahátíð Heilbrigðisvísindasviðs fer fram í Hringsal Landspítala frá kl. 15.00 til kl. 16:00. Að loknum erindum þar verður haldið á 4. hæð Læknagarðs í jólaglögg fyrir gesti hátíðarinnar. Skráning í Uglu.
Dagskrá
- MicroRNA – ný leið til stjórnunar á genatjáningu – Stefán Þórarinn Sigurðsson, prófessor
- Hefur skilningur á microRNA varpað ljósi á sjúkdóma eða nýja meðferðarmöguleika – Magnús Karl Magnússon, prófessor
- Viðurkenning fyrir áhrifamestu vísindagreinar ársins – Eiríkur Steingrímsson, prófessor og formaður vísindanefndar Heilbrigðisvísindasviðs
- Stuttar kynningar verðlaunahafa
- Jólaglögg í Læknagarði, kl 16.00-17.30
Gestir sem ekki hafa aðgang að Uglu geta sent tölvupóst á hvs@hvs.is og óskað eftir að fá að skrá sig.