Skip to main content

Stafræn umbreyting í þriðja geiranum

Stafræn umbreyting í þriðja geiranum - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
10. september 2024 12:00 til 13:00
Hvar 

Háskólatorg

HT-101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Á þessari málstofu verður fjallað um stafræna umbreytingu hjá óhagnaðardrifnum félögum á Íslandi. Tómas Gunnar Thorsteinsson mun kynna samantekt úr niðurstöðum meistararitgerðar sinnar um málefnið og Margrét Gíslínudóttir mun halda erindi um stafræna umbreytingu hjá Rauða Krossinum.

"Á undanförnum áratugum höfum við orðið vitni að gríðarlegri þróun í stafrænni tækni sem hefur endurmótað hvernig einstaklingar, stofnanir og samfélög eiga í samskiptum og starfa. Þessi tækni hefur hingað til verið að mestu þróuð með þarfir hagnaðardrifinna fyrirtækja í einkageiranum eða félaga sem heyra undir ríkisstofnanir í opinbera geirnaum í huga. Hins vegar hafa óhagnaðardrifin félög (e. non-profit organizations) eins og tildæmis hjálparsamtök og björgunarsveitir í síauknum mæli tileinkað sér þessar tækninýjungar, til að ná til breiðari markhóps, ná betri árangri í fjáröflunum, ná betra utanumhaldi um sjálfboðaliða og fleira. Mikilvægt er fyrir óhagnaðardrifin félög að kynna sér áskoranir og tækifæri sem fylgja stafrænum lausnum til að ná sem mestum árangri.  

Stafræn umbreyting í þriðja geiranum.

Stafræn umbreyting í þriðja geiranum

Dagskrá

12:00 - 13:00
Stafræn umbreyting í þriðja geiranum