Skip to main content

Færeyska og listsköpun: Trygvi Danielsen

Færeyska og listsköpun: Trygvi Danielsen - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
20. júní 2024 10:30 til 11:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Heimasvæði tungumála (VHV-201)

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Vigdísarstofnun, alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar, býður til viðburðar með færeyska listamanninum Trygva Danielsen. Hann les upp ljóð, flytur tónlist og kynnir KINDREGG, nýja stuttmynd eftir hann sjálfan. Haldið á Heimasvæði tungumálanna á 2. hæð í Veröl. Verið öll velkomin.  

Nánar um viðburðinn

The performance and discussion are organised as part of the broader programme on diversity issues within the Summer School organised by the University of Alberta and the University of Iceland and highlight the Faroese language in the context of the languages and cultures of the West Nordic region.

The event is a contribution to the International Decade of Indigenous Languages 2022–2032, part of which is a programme focused on the languages and cultures of the West Nordic region.

Trygvi Danielsen

Færeyska og listsköpun: Trygvi Danielsen