Meistaravarnir við Lyfjafræðideild 2024
Veröld - Hús Vigdísar
Stofa 023
Dagana 13., 14. og 15. maí munu nemendur við Lyfjafræðideild flytja fyrirlestra um meistaraverkefni sín í Veröld, húsi Vigdísar, stofu 023.
Á síðu Lyfjafræðideildar má nálgast bæði stutt ágrip og nemendur í heild.
Dagskrá 13. maí 2024:
09:00-09:10 Setning – Berglind Eva Benediktsdóttir, deildarforseti Lyfjafræðideildar
Fundarstjóri: Berglind Eva Benediktsdóttir
09:10-09:35 Áhrif COVID-19 á lyfjaávísanir barna og unglinga
Nemandi: Katrín Þóra Gunnarsdóttir
Leiðbeinendur: Lárus Steinþór Guðmundsson og Helga Garðarsdóttir
Prófdómari: Anna Birna Almarsdóttir
09:35-10:00 Þróun samsetningar og úðaþurrkunar á sjálffleytandi nanólyfjakerfum sem innihalda mónókaprín og mónólárín
Nemandi: Guðjón Bjarki Hildarson
Leiðbeinendur: Páll Þór Ingvarsson og Helga Helgadóttir
Prófdómari: Skúli Skúlason
10:00-10:25 Næmi og ertandi áhrif augndropa sem innihalda mónókaprín og mónólárín
Nemandi: Vildís Kristín Rúnarsdóttir
Leiðbeinendur: Helga Helgadóttir og Sveinbjörn Gizurarson
Prófdómari: Skúli Skúlason
Kaffihlé 10:25-10:35
Fundarstjóri: Bergþóra S. Snorradóttir
10:35-11:00 Einangrun á utanfrumubólum frá plasma með ónæmissækni fyrir skimum á lífsmerkjum fyrir brjóstakrabbamein
Nemandi: Bjarni Björnsson
Leiðbeinendur: Berglind Eva Benediktsdóttir og Margrét Þorsteinsdóttir
Prófdómari: Guðrún Rútsdóttir
11:00-11:25 Synthetic efforts towards Flustramine Q, an acetylcholinesterase inhibitor of marine origin
Nemandi: Kristín Káradóttir
Leiðbeinendur: Elvar Örn Viktorsson og Haraldur Gunnar Guðmundsson
Prófdómari: Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson
11:25-11:50 Formulation of antibiotic (+)-usnic acid into skincare products
Nemandi: Selma Rún Jóhannesdóttir
Leiðbeinandi: Bergþóra S. Snorradóttir og Maonian Xu
Prófdómari: Reynir Scheving
Hádegishlé 11:50-12:50
Fundarstjóri: Freyja Jónsdóttir
12:50-13:15 Staða háþrýstingsmeðferðar á tveimur heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu
Nemandi: Hrönn Gunnarsdóttir
Leiðbeinendur: Pétur S. Gunnarsson og Hannes Hrafnkelsson
Prófdómari: Jón Steinar Jónsson
13:15-13:40 Mat á lyfjameðferð með GLP-1 viðtakaörva og álit sjúklinga á þeirri meðferð. Skipti milli GLP-1 viðtakaörva
Nemandi: Svana Björk Steinarsdóttir
Leiðbeinendur: Pétur S. Gunnarsson og Guðmundur Haukur Jörgensen
Prófdómari: Elín I. Jacobsen
13:40-14:05 Doxorubicin innleitt í manna utanfrumubólur með “Hljóðbylgju og Úttogunar-aðstoðaðri Virkri Hleðslu”
Nemandi: Unnur Ástrós Magnúsdóttir
Leiðbeinendur: Berglind Eva Benediktsdóttir og Erna María Jónsdóttir
Prófdómari: Daníel Ómar Frímannsson
Hlé 14:05-14:15
Fundarstjóri: Már Másson
14:15-14:45 Quantification of Salicylic Acid in Artificial Saliva using Raman Spectroscopy
Nemandi: Alexandra Rut Kjærnested
Leiðbeinendur: Helga Helgadóttir og Hugh J. Byrne
Prófdómari: Arndís Sue-Ching Löve
14:45-15:15 Exploration of post-harvesting techniques of Phaeodactylum tricornutum to minimize loss of fucoxanthin.
Nemandi: Stephanie Victoria Wong Leiðbeinendur: Páll Þór Ingvarsson og Maonian Xu
Prófdómari: María Guðjónsdóttir
15:15 Fyrirlestrum lokið
Dagskrá 14. maí 2024
09:00-09:10 Setning – Páll Þór Ingvarsson
Fundarstjóri: Páll Þór Ingvarsson
09:10-09:35 Lyfjatengt óráð í aðgerðarfasa hjá sjúklingum með og án heilabilunar: Kerfisbundin fræðileg samantekt á frumrannsóknum
Nemandi: Guðrún Lóa Sverrisdóttir
Leiðbeinendur: Freyja Jónsdóttir og Anita Weidmann
Prófdómari: Sigurbergur Kárason
09:35-10:00 Lyfjatengd óráð í aðgerðafasa: Kerfisbundin samantekt alþjóðlegra leiðbeininga
Nemandi: Rakel Rán Ákadóttir
Leiðbeinendur: Freyja Jónsdóttir og Anita Weidmann
Prófdómari: Sigurbergur Kárason
10:00-10:25 Náttúrulegar drápsfrumur í nýju hlutverki
Nemandi: Anamaría Salomé Angélica Palma
Leiðbeinendur: Elín Soffía Ólafsdóttir, Jóna Freysdóttir og Ingibjörg Harðardóttir
Prófdómari: Þórunn Ásta Ólafsdóttir
Kaffihlé 10:25-10:35
Fundarstjóri: Bergþóra S. Snorradóttir
10:35-11:00 Þróun á þrívíddarprentuðum eyrnatöppum gegn miðeyrnarsýkingu í börnum. Mat á in vitro drápsvirkni og stöðugleika
Nemandi: Þorsteinn Gíslason
Leiðbeinendur: Hákon Hrafn Sigurðsson og Sigríður Júlía Quirk
Prófdómari: Karl Gústaf Kristinsson
11:00-11:30 Development of stable mAb formulations for fast and reliable on-site reconstitution
Nemandi: Steinunn Benediktsdóttir
Leiðbeinendur: Páll Þór Ingvarsson
Prófdómari: Mingshi Yang
11:30-12:00 Spray drying macrolide antibiotics for inhalable COPD treatment
Nemandi: Roberta C Delgado Magalhaes
Leiðbeinendur: Páll Þór Ingvarsson
Prófdómari: Mingshi Yang
Hádegishlé 12:00-12:55
Fundarstjóri: Már Másson
12:55-13:20 Faraldsfræði skamm- og langtímanotkunar ópíóíða í kjölfar i innlagnar á lyflækningadeild
Nemandi: Ína Lísa Gísladóttir
Leiðbeinendur: Freyja Jónsdóttir og Martin Ingi Sigurðsson
Prófdómari: Helga Zóega
13:20-13:45 The effect of risk-minimizing pharmacovigilance measures on the prescription of anti-biotics in Iceland and the Nordic countries
Nemandi: Petra Ósk Guðbjargardóttir
Leiðbeinendur: Bergþóra S. Snorradóttir og Guðrún Stefánsdóttir
Prófdómari: Bjarni Sigurðsson
13:45-14:10 Aðgengi lyfja á íslenskum markaði. Aðgengi lyfja á Íslandi 2023 borið saman við aðgengi í Danmörku, Finnlandi og Noregi.
Nemandi: Aldís Huld Höskuldsdóttir
Leiðbeinendur: Bergþóra S. Snorradóttir og Ólöf Þórhallsdóttir
Prófdómari: Bjarni Sigurðsson
14:10 Fyrirlestrum lokið
Dagskrá 15. maí 2024
09:00-09:10 Setning – Elvar Örn Viktorsson, varadeildarforseti
Fundarstjóri: Elvar Örn Viktorsson
09:10-09:35 Lyfjameðferð við ópíóíðafíkn og samhliða notkun annarra lyfja frá 2019 til 2022
Nemandi: Katrín Silja Gunnarsdóttir
Leiðbeinendur: Anna Bryndís Blöndal og Bjarni Sigurðsson
Prófdómari: Ingunn Björnsdóttir
09:35-10:00 Viðhorf og reynsla heimilislækna af flutningi upplýsinga og tilfærslu meðferðar frá Landspítala til heilsugæslunnar
Nemandi: Ólafía Ósk Reynisdóttir
Leiðbeinendur: Anna Bryndís Blöndal, Jón Steinar Jónsson, Elín I. Jacobsen og Ingibjörg Gunnþórsdóttir
Prófdómari: Hannes Hrafnkelsson
10:00-10:25 Serum PP13, sFlt-1, and PlGF levels in the third trimester and after birth, with a summary of PP13 levels for different periods of gestation
Nemandi: Sólveig Axelsdóttir
Leiðbeinendur: Helga Helgadóttir, Sveinbjörn Gizurarson og Jóhanna Gunnarsdóttir
Prófdómari: Alexander Kristinn Smárason
Kaffihlé 10:25-10:35
Fundarstjóri: Bergþóra S. Snorradóttir
10:35-11:00 Polyelectrolyte Complex Nanoparticles: Chitosan-Chondroitin Complex for Drug Delivery
Nemandi: Daníel Óskarsson
Leiðbeinendur: Már Másson, Sabina Quader og Doan Thi Kim Dung
Prófdómari: Pétur Orri Heiðarsson
11:00-11:25 IgG-glycosylation and hexamerization as inducers of cell death by IgG3 subclass antibodies
Nemandi: Sóley Diljá Sigurðardóttir
Leiðbeinendur: Már Másson, Gestur Viðarsson, Dirk-Jan Mons og Mette Hazenberg
Prófdómari: Jens Guðmundur Hjörleifsson
11:25-11:50 Pediatric Cabenuva® Dosage: A Comprehensive Physiological Analysis
Nemandi: Ástþór Ingi Hannesson
Leiðbeinendur: Sveinbjörn Gizurarson, Erna Milunka Kojic og Elín Jacobsen
Prófdómari: Hjalti Kristinsson
Hádegishlé 11:50-12:50
Fundarstjóri: Arndís Sue Ching Löve
12:50-13:15 Áhrif SSRI lyfja á dánartíðni meðal langtímanotenda benzódíazepína og ópíóíða. Lýðgrunduð hóprannsókn
Nemandi: Ylfa Örk Hákonardóttir
Leiðbeinendur: Lárus Steinþór Guðmundsson og Kristján Linnet
Prófdómari: Ólafur B Einarsson
13:15-13:40 Samband SSRI-lyfjanotkunar og langtímanotkunar BZD- og/eða Z-lyf og ópíóíða. Lýðgrunduð hóprannsókn
Nemandi: Guðrún Elísabet Pétursdóttir
Leiðbeinendur: Lárus Steinþór Guðmundsson og Kristján Linnet
Prófdómari: Ólafur B Einarsson
13:40 Fyrirlestrum lokið, Elvar Örn Viktorsson, varadeildarforseti Lyfjafræðideildar, lýkur dagskránni
Meistaravarnir við Lyfjafræðideild fara fram dagana 13.-15. maí í stofu 023 í Veröld. Öll velkomin