NFSUN 2024
Hvenær
5. júní 2024 8:30 til 7. júní 2024 16:30
Hvar
Veröld - Hús Vigdísar
Nánar
Aðgangur ókeypis
Norræna ráðstefnan um rannsóknir á náttúrufræðimenntun, NFSUN 2024, verður í Háskóla Íslands, Veröld húsi Vigdísar í Reykjavík 5.–7. júní 2024.
Þema ráðstefnunnar er Endurskoðun á STEAM-menntun á tímum loftslagsbreytinga. STEAM stendur fyrir ensku hugtökin science, technology, enginering, arts, mathematics.
Í boði eru fimm lykilfyrirlestrar, margskonar kynningar og vinnustofur sem fjalla um nýjustu áherslur í norrænnum samhengi um hvernig megi nálgast STEAM-menntun, en líka þverfræðileg sjónarmið um hvernig sé hægt að rannsaka slík viðfangsefni í flóknum samhengi.
Veröld húsi Vigdísar