Skip to main content

Miðbiksmat í stærðfræði - Atli Fannar Franklín

Miðbiksmat í stærðfræði - Atli Fannar Franklín - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
9. apríl 2024 9:00 til 11:00
Hvar 

VR-II

Stofa 158

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Heiti verkefnis: Tölvuaðstoð við tilgátur í fléttufræði 

Nemandi:Atli Fannar Franklín

Doktorsnefnd:

Anders Claesson, prófessor við Raunvísindadeild HÍ (leiðbeinandi)
Henning Úlfarsson, prófessor og deildarforseti Tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík
Sigurður Örn Stefánsson, prófessor við Raunvísindadeild HÍ
Sergey Kitaev, prófessor, University of Strathclyde

Ágrip

Atli Fannar Franklín fer yfir framvindu við þróun tölvukerfisins PERQ, sem vinnur með veldaraðir og gögn úr OEIS, ásamt ýmsum smærri verkefnum og ritgerðum, bæði birtar ritgerðir og ritgerðir enn í vinnslu. Geta og virkni PERQ kerfisins verður sýnd stuttlega, ásamt hvernig þeirri virkni var náð og hvað á eftir að útfæra.

Atli Fannar Franklín

Miðbiksmat í stærðfræði - Atli Fannar Franklín