Skip to main content

Evrópski humarinn (Homarus gammarus)

Evrópski humarinn (Homarus gammarus) - á vefsíðu Háskóla Íslands

Soffía Karen Magnúsdóttir, meistaranemi við HÍ, hóf rannsóknir sínar á evrópska humrinum (Homarus gammarus) sumarið 2014. Markmið verkefnisins er að rannsaka ýmsa líffræðilega þætti humarsins í tengslum við hugsanlegt eldi á tegundinni á Íslandi. Verkefnið er unnið í samvinnu við dr. Ragnheiði I. Þórarinsdóttur hjá Svinnu ehf. og Þekkingarsetur Suðurnesja.

Soffía kynnti fyrstu niðurstöður verkefnisins á ráðstefnunni Aquaculture Europe á Spáni í október 2014.