Skip to main content

Verkfærakista doktorsnema 2020-2021

Haust 2020

Doktorar að störfum: akademísk störf

8. september

kl. 12:00-13:00

Kynnar: Benedikt Hjartarson, prófessor í almennri bókmenntafræði

Ólafur Pétur Pálsson, prófessor í verkfræði

Urður Njarðvík, prófessor í sálfræði

Upplýsingar og skráning

Doktorar að störfum: starfsleiðir fyrir utan háskólann

14. september

kl. 12:00-13:00

Þáttakendur: Erla Björnsdóttir (PhD, líf- og læknavísindi, 2015) stofnandi og stjórnarformaður Betri svefns,

Erla Hlín Hjálmarsdóttir (PhD, stjórnmálafræði, 2019), sérfræðingur við Alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu, Utanríkisráðuneytið,

Jakob Guðmundur Rúnarsson (PhD, heimspeki, 2015), deildarstjóri við Ríkisendurskoðun og

Simon Klüpfel (PhD, efnafræði, 2012), sérfræðingur í forðafræðirannsóknum við Orkuveitu Reykjavíkur

Upplýsingar og skráning

Tímastjórnun fyrir doktorsnema á kafi

16. september

Kennarar: Ásta Gunnlaug Briem, Náms- og starfsráðgjöf og

Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun

Upplýsingar og skráning

Verkefnisstjórn: Tæknin til að halda þér við efnið

17. og 23. september

Kennari: Randi Whitney Stebbins, Ritver Menntavísindasviðs

Upplýsingar og skráning

Samvinna og samskipti við leiðbeinanda

22. september

Kennari: Ásta Bryndís Schram, Heilbrigðisvísindasvið og Kennslumiðstöð

Upplýsingar og skráning

Að rata í völundarhúsi upplýsinganna: Leyndardómarnir á bak við árangursríka heimildaleit fyrir VoN

29. september

Kennarar: Erlendur Már Antonsson, Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og

Randi Whitney Stebbins, Ritver Menntavísindasviðs

Upplýsingar og skráning

Skipulag á rannsóknum með Endnote

1. október

Kennari: Erlendur Már Antonsson, Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn

Upplýsingar og skráning

Leiðir að byggja upp alþjóðlegt rannsóknanet þitt

6. október

kl. 13:00-15:00

Kynnar: Nanna Teitsdóttir, Skrifstofa alþjóðasamskipta & Sigrún Ólafsdóttir, Rannís

Upplýsingar og skráning

Skilvirkar leiðir að kynna sig og rannsóknir sínar eftir stafrænu umbreytinguna (Akademísk æviágrip, ferilskrár, rannsóknarlýsingar, samfélagsmiðlar)

8., 14., 29. október og 5. nóvember

Kennarar: Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun

Randi Whitney Stebbins, Ritver Menntavísindasviðs

Upplýsingar og skráning

Að rata í völundarhúsi upplýsinganna: Leyndardómarnir á bak við árangursríka heimildaleit fyrir HUG, FVS og MVS

12. október

kl. 13:00-15:00

Kennarar: Hilma Gunnarsdóttir, Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn

og Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun

Upplýsingar og skráning

Hagnýt ráð fyrir doktorsnema um virka kennsluhætti

13. október

kl. 12:00-13:15

Kynnar:

Matthew James Whelpton, Mála- og menningardeild &

Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms & Hugvísindastofnun

Upplýsingar og skráning

Vinnustofa í akademískri ensku: öflug ágrip

3. og 10. nóvember

Kennari: Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun

Upplýsingar og skráning

Vinnustofa í styrkumsóknum fyrir doktorsnema

5., 12. og 19. nóvember

kl. 10:00-12:00

Fjarnámskeið

Kennari: Eiríkur Smári Sigurðarson, Rannsóknastjóri Hugvísindasviðs

Upplýsingar og skráning

Hugverka- og meðhöfundaréttindi

17. nóvember

Kynnir: Randi Whitney Stebbins, Ritver Menntavísindasviðs

Upplýsingar og skráning

Vor 2021

Allir viðburðir fara fram á ensku og eru haldnir kl. 13-15 í gegnum Zoom nema annað sé tiltekið.

Mótun starfsferils fyrir doktorsnema

PhD Student Career Exploration

14., 21. janúar

kl. 13-15

Jónína Ólafsdóttir Kárdal, Náms- og starfsráðgjöf

Akademísk ferilskráargerð

Academic CV Workshop

19., 26. janúar

kl. 13-15

Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun

Vetrarskrifbúðir doktorsnema í boði Cornell-háskólans

Cornell University Winter 2020 Graduate Writing Boot Camp

20.-29. janúar, ýmsir tímar

Jan Allen, varaforseti rannsókna- og nemandamála, Miðstöð framhaldsnáms, Cornell University

Kraftmeiri orð: Málstofa um stílfræði akademískrar ensku

Taking Your Writing to the Next Level: Academic English Stylistics Workshop

28. janúar, 4. febrúar

kl. 13-15

Randi Whitney Stebbins, Ritver Háskóla Íslands &

Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun

Hvernig fetar maður sig í alþjóðlega fræðasamfélaginu?

Navigating International Academia

2. febrúar

kl. 12-13

Uta Reichardt, Stofnun Sæmundar fróða

& Omer Daglar Tanrikulu, Sálfræðideild

Retórískar aðferðir í akademískri ensku

Rhetorical Strategies in Academic English

9. febrúar, 2. mars

kl. 13-15

Randi Whitney Stebbins, Ritver Háskóla Íslands &

Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun

Horfur að loknu doktorsprófi: Undirbúningur umsóknar um Marie Curie rannsóknastyrk

Postdoctoral Prospects: Preparing a Marie Curie Individual Fellowship proposal

11. febrúar

kl. 13-15

Sigrún Ólafsdóttir, Rannsóknamiðstöð Íslands – Rannís &

Ágústa Edwald Maxwell, Sagnfræðistofnun

Hin mikilvæga list að skrifa um tölur á ensku (megindlegar rannsóknir)

Writing About Numbers (Quantitative Research)

4. mars

kl. 14-15:30

Ashley Bartelt, Ritver, Northern Illinois University

Hin mikilvæga list að skrifa um tölur á ensku (eigindlegar rannsóknir)

Writing About Numbers (Qualitative Research)

4. mars

kl. 13-15

Randi Whitney Stebbins, Ritver Háskóla Íslands

Vísindamiðlun: Að gera rannsóknir aðgengilegar fyrir almenning

Translating Your Expertise for Public Consumption

8. mars

kl. 13-15

Grant Wyeth, stjórnmálaskýrandi og fræðimaður

Kynning á Fulbright-rannsóknardvölum í Bandaríkjunum fyrir doktorsnema

Information session on Fulbright Visiting Researcher Fellowships in USA for PhD students

9. mars

kl. 12-13

Belinda Theriault, framkvæmdastýra, Fulbright-Stofnunin

Kynningartækni á stafrænni öld

Presentation Skills for the Digital Age

9., 16., 18. mars

kl. 13-15

Randi Whitney Stebbins, Ritver Háskóla Íslands &

Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun

Hagnýt ráð fyrir doktorsnema um virka kennsluhætti

The Nuts and Bolts of Active Teaching & Learning for PhD Students

11. mars

kl. 12-13:15

Amalía Björnsdóttir, Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda

Anna Helga Jónsdóttir, Raunvísindadeild

Baldur Þórhallsson, Stjórnmálafræðideild

Guðrún Geirsdóttir deildarstjóri Kennslumiðstöðvar stýrir umræðum.

Vinnustofa um styrkumsóknir: Nýdoktorsstyrkir Rannís

Grant Proposal Workshop: Rannís Postdoctoral Fellowships

13., 20. apríl

kl. 13-15

Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknastjóri, Hugvísindasvið

Vinnustofa um styrkumsóknir: Doktorsnemastyrkir Rannís

Grant Proposal Workshop : Rannís Doctoral Student Grants

4., 11., 18. maí

kl. 13-15

Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknastjóri, Hugvísindasvið

Frekari upplýsingar um Verkfærakistuna veitir Toby Erik Wikström