Jafnréttisdagar standa yfir frá 1.-5. október 2018. Á Jafnréttisdögum er markmiðið að tvinna saman hinar ýmsu víddir jafnréttis og femínisma og skoða fjölbreytileika, forréttindi, þöggun, jafnréttisbaráttu, vald og mismunun.
Dagskráin er fjölbreytt og byggir á þverfaglegu samstarfi þar sem gerð er tilraun til að sameina hátíðarbrag og gagnrýna sýn á stöðu jafnréttismála. Dagskrá Jafnréttisdaga í Háskóla Íslands er hér að neðan, en einnig vekjum við athygli á að Jafnréttisdagar eru samstarfsverkefni allra háskólanna á Íslandi og má finna dagskrá á heimasíðum skólanna.
STUNDATAFLA JAFNRÉTTISDAGA TIL AÐ PRENTA ÚT
Nánari upplýsingar eru á Facebook síðu Jafnréttisdaga. Frítt er á alla viðburði og aðgangur öllum heimill.
Hægt er að panta táknmálstúlkun á viðburði Jafnréttisdaga í HÍ með tölvupósti á msteph@hi.is.
Tími | MÁN 1. okt | ÞRI 2. OKT | MIÐ 3. OKT | FIM 4. OKT | FÖS 5. OKT |
---|---|---|---|---|---|
Hádegi |
12: Fötlun í háskólasamfélaginu - Menning, undirokun og andóf |
11.30: Getur þú gert allt sem þú vilt? |
|||
Síðdegi |
14: Erasmus+ skiptinám og starfsþjálfun fyrir alla. Viðbótarstyrkir vegna fötlunar eða veikinda |
14: Ung fólk og jafnrétti - Málþing kynjafræðinema í framhaldsskólum |
|||
16: Jafnrétti til náms? Upplifun nemenda með sértæka námsörðugleika |
|||||
Kvöld |
19.30: Lokapartý á KEX. Bríet, Gógó Starr, Milkywhale, Árný og Gróa |