Háskóli Íslands bauð landsmönnum öllum í heimsókn laugardaginn 28. febrúar þar sem í boði voru ótal viðburðir, kynningar og uppákomur sem sýna nýsköpun og vísindi í litríku og lifandi ljósi.