Nemendum gefst kostur á að sækja um skiptinám á vormisseri 2025 í skólum sem enn er laust í. Frestur til að sækja um er 10. september nk. Kynningarfundir og vinnustofur Haldnir verða kynningarfundir fyrir þau sem hafa áhuga á að kynna sér skiptinám á vormisseri 2025. Auk þess verður boðið upp á tvær vinnustofur. Kynningarfundir: Föstudagur 23. ágúst kl. 12.30-13.10 (á íslensku) - stofa HT-300 Þriðjudagur 27. ágúst kl. 15.00-15.40 í (á ensku) - stofa HT-300 Miðvikudagur 4. september kl. 12.30-13.10 í (á íslensku) - Á Teams Taka þátt á Teams Vinnustofur: Miðvikudagur 28. ágúst kl. 15.00-16.00 - stofa HT-300 Miðvikudagur 4. september kl. 15.00-16.00 - stofa HT-300 Fyrir frekari upplýsingar um umsóknarferlið og gestaskóla er hægt hafa samband við Alþjóðasvið með því að senda póst á ask@hi.is, hringja í síma 525 4311 eða líta við á skrifstofu okkar á 3. hæð á Háskólatorgi. Gott er að kynna sér vel upplýsingar á vefsíðunni okkar en þar kemur fram mikið af hagnýtum upplýsingum um skiptinámsferlið. Upplýsingar um skiptinám og umsóknarferlið Skólar í Evrópu Athugið að það eru takmörkuð pláss við hvern gestaskóla og því ekki víst að nemendur fái pláss ef nokkrir sækja um sama skóla. Hér er að finna alla samstarfssamninga HÍ við aðra háskóla eftir námsgreinum Skólar sem EKKI er laust í á vormisseri 2025 - Athugið að listinn er ekki tæmandi. Fyrir spurningar um ákveðna skóla hafið samband við outgoing.europe@hi.is: Aarhus Universitet CBS - Copenhagen Business School Chalmers University of Technology Cy Cergy Paris Universite Free University of Berlin - Languages IE University KU Leuven Lund University Salzburg University of Education Stockholm University Tallinn University - Humanities Trinity College Dublin Universidade de Lisboa - Languages Universidade de Vigo Universität zu Köln - Languages University College Cork - Sociology and cultural studies, anthropology, folkloristics, museum studies University of Amsterdam - Humanities University of Antwerp - Mathematics and statistics University of Bologna - History and archaeology University of Bordeaux - Mathematics and statistics University of Catania University of Copenhagen University of Florence - Languages University of Groningen University of Padua - Psychology University of Pavia - Business and administration University of Skövde University of Southern Denmark SDU University of Vienna University of Zürich Utrecht University VIVES University of Applied Sciences Wageningen University Skólar í Bretlandi UK - Skólar sem enn er LAUST PLÁSS við í grunnnámi: University College London University of Bristol University of East Anglia University of Leeds University of Southampton Athugið að listinn er ekki tæmandi. Skólar utan Evrópu Fyrir spurningar um ákveðna skóla hafið samband við outgoing.international@hi.is Skólar sem LAUST er í á vormisseri 2025 - athugið að listinn er birtur með fyrirvara um breytingar: Ástralía Flinders University University of Wollongong University of Technology Sydney (UTS) McQuarie University University of New South Wales Edith Cowan University Kanada University of Saskatchewan Japan Kyushu University Seikei University Waseda University Kansai Gaidai Ritsumeikan University Osaka Gakuin University Sophia University Iwate University Ritsumeikan Asia Pacific University Kína Xiamen University Fudan University Ningbo University Beijing Foreign Studies University Nanjing University East China Normal University Kórea Sungkyunkwan University Nýja Sjáland University of Auckland Singapore Singapore Management University Taiwan National Chengchi University National University of Taiwan Bandaríkin University of Iowa University of New England facebooklinkedintwitter