Skip to main content

Leita að námi

Þverfræðilegt

Langar þig í þverfræðilegt nám sem tengist hinum ýmsum greinum raunvísindanna?
Vilt þú öðlast víðtæka þekkingu og skilning á viðfangsefnum iðnaðarlíftækni?
Getur þú hugsað þér að sérhæfa þig á sviði líftækni?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Staðnám

Verkfræði- og náttúruvísindi

Vilt þú taka þátt í að leiða fjórðu iðnbyltinguna?
Vilt þú þróa skilvirkari verkferla, framleiðslukerfi eða þjónustuferla?
Hefur þú áhuga á því að vita hvernig fólk notar tækni til að ná betri árangri?

Grunnnám 180 ein. BS
Staðnám

Verkfræði- og náttúruvísindi

Langar þig að öðlast skilning á nýjustu þekkingu innan iðnaðarverkfræði?
Vilt þú öðlast yfirgripsmikla þekkingu á framleiðslu-, gæða- og vörustjórnun í fyrirtækjum, tilhögun nýsköpunar og vöruþróunar?
Hefur þú áhuga á rekstri og stjórnun fyrirtækja ásamt fjármálastjórnun þeirra?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Staðnám

Verkfræði- og náttúruvísindi

Framhaldsnám 180 ein. Doktorspróf
Staðnám

Hugvísindi

Hefur þú áhuga á skrifum á sviði íslenskra fræða eða handritaútgáfu?
Vilt þú fá þjálfun í sjálfstæðum vinnubrögðum og rannsóknum?
Vilt þú geta beitt þekkingu þinni og færni til að takast á við ný og áður ókunn úrlausnarefni á sviði íslenskt máls eða bókmennta?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Staðnám

Hugvísindi

Finnst þér mikilvægt að viðhalda íslenskri tungu?
Hefur þú áhuga á íslensku máli að fornu, íslenskri málsögu og íslensku nútímamáli?
Langar þig að öðlast þekkingu og skilning á aðferðum bæði samtímalegra og sögulegra málvísinda?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Staðnám

Hugvísindi

Framhaldsnám 240 ein. Doktorspróf
Staðnám

Hugvísindi

Vilt þú auka þekkingu þína á sögu íslenskra og skandinavískra miðalda?
Vilt þú kynnast norrænum trúarbrögðum?
Langar þig að auka færni þína í lestri miðaldatexta og forníslensku?

Framhaldsnám 90 ein. MA
Staðnám

Hugvísindi

Vilt þú vinna fjölbreytt verkefni undir handleiðslu sérfræðinga í máli eða bókmenntum?
Langar þig til að skilja eðli málbreytinga í íslensku?
Langar þig til að skilja hvernig íslenskar bókmenntir endurspegla samfélagið?

Grunnnám 180 ein. BA
Staðnám

Hugvísindi

Viltu læra góða íslensku?
Viltu getað skrifað og talað íslensku vel?
Hefur þú gaman af íslenskum bókmenntum og menningu?

Grunnnám 180 ein. BA
Staðnám, Fjarnám