Skip to main content

Vinnustofa: Áfallaupplýst flóttamannafræðsla

Vinnustofa: Áfallaupplýst flóttamannafræðsla - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
10. maí 2023 13:00 til 15:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Stofa K-103

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Í vinnustofunni mun Seyda deila reynslu sinni af starfi við flóttamannafræðslu í Sýrlandi, Tyrklandi og Austurríki. Hún mun einnig leiða fræðilega umræðu um hvernig neyðarviðbrögð ættu að vera skipulögð og útfærð með hliðsjón af hugmyndum um samtvinnun (intersectionality).

Þessi vinnustofa er fyrir alla sem hafa áhuga á þessu málefni, þar á meðal kennaranema, kennara og aðra sem starfa í skólum, foreldra og fræðimenn.

Seyda Subasi Singh er dósent og rannsakandi við Kennaramenntunardeild háskólans í Vínarborg. Rannsóknir hennar fjalla um nám án aðgreiningar, jöfnuð í menntun og samtvinnun. Dr. Subasi Singh hefur kennt grunn- og framhaldsnámskeið við deild Menntunar allra við háskólann í Vínarborg frá 2016.

Í vinnustofunni mun Seyda deila reynslu sinni af starfi við flóttamannafræðslu í Sýrlandi, Tyrklandi og Austurríki. Hún mun einnig leiða fræðilega umræðu um hvernig neyðarviðbrögð ættu að vera skipulögð og útfærð með hliðsjón af hugmyndum um samtvinnun (intersectionality).

Vinnustofa: Áfallaupplýst flóttamannafræðsla