Skip to main content

Úr niðurrifi plasts yfir í kolefnisbindingu með plastúrgangi

Úr niðurrifi plasts yfir í kolefnisbindingu með plastúrgangi - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
14. febrúar 2023 15:00 til 16:00
Hvar 

Askja

Stofa 132

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Troels Skrydstrup, prófessor við Aarhus University flytur fyrirlesturinn Úr niðurrifi plasts yfir í kolefnisbindingu með plastúrgangi

Ágrip

 Í þessu erindi verða niðurstöður kynntar á frumrannsóknum um notkun á plastúrgangi til kolefnisbidingar. Fyrst verður samantekt á þeirri vinnu sem hefur farið fram á hvötuðu niðurrifi mismunandi plastefna í einfaldari efni, m.a. polyurethan og epoxý plastfyllingum. Þarnæst verða nýlegar niðurstöður kynntar á umbreytingu plastefna, eins og polyacrylonitrile, yfir í ný efni sem hafa getuna að binda CO2. Vinna við aðrar plasttegundir verða líka kynntar.

Troels Skrydstrup

Úr niðurrifi plasts yfir í kolefnisbindingu með plastúrgangi