Skip to main content

Stærðin skiptir máli: Samkeppnishömlur þvert á landamæri og áhrif á minni markaðssvæðum 

Stærðin skiptir máli: Samkeppnishömlur þvert á landamæri og áhrif á minni markaðssvæðum  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
4. september 2023 15:00 til 16:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

VHV-007

Nánar 
Aðgangur ókeypis

1:2023 Málþing um samkeppnisrétt

Stærðin skiptir máli: Samkeppnishömlur þvert á landamæri og áhrif á minni markaðssvæðum

Lagadeild og Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands í samstarfi við Samkeppniseftirlitið og Lagadeild Háskólans á Bifröst, bjóða til málþings um samkeppnisrétt 1:2023.

Marek Martyniszyn prófessor við Queen’s University Belfast kynnir rannsóknir sínar á áhrifum skaðlegra samkeppnishamla þvert á landamæri með tilliti til lítilla markaðssvæða. Fulltrúi frá Samkeppniseftirlitinu og Haukur Logi Karlsson lektor við Háskólann á Bifröst og rannsóknasérfræðingur við Háskóla Íslands mun ræða hugmyndir hans með tilliti til íslenskra aðstæðna.

Tími: Mánudagurinn 4. september 2023, 15:00-16:30

Staðsetning: Háskóli Íslands - Veröld – hús Vigdísar, stofa VHV-007

Dagskrá:

  1. Aðalframsaga: Marek Martyniszyn (Queen’s University Belfast) ‘Size Matters: Cross-Border Competitive Harm and Non-Major Markets’
  2. Þórólfur Heiðar Þorsteinsson (Samkeppniseftirlitið) ‘Mind the Gap: Cross-border co-operation of ICA’

  3. Haukur Logi Karlsson (Háskólinn á Bifröst og Háskóli Íslands) ‘Competitive Harm Crossing Iceland’s Border’
  4. Spurningar og umræður

Gylfi Magnússon, prófessor og forseti Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands stýrir málþinginu, sem mun fara fram á ensku.

Marek Martyniszyn, prófessor við Queen’s University Belfast.

Stærðin skiptir máli: Samkeppnishömlur þvert á landamæri og áhrif á minni markaðssvæðum