Skip to main content

Samtal um framtíð menntunar - Málþing til heiðurs Jóni Torfa Jónassyni

Samtal um framtíð menntunar - Málþing til heiðurs Jóni Torfa Jónassyni  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
16. nóvember 2022 14:30 til 17:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Bratti

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málþing til heiðurs Jóni Torfa Jónassyni, prófessor emeritus við Menntavísindasvið Háskóla Íslands - Samtal um framtíð menntunar fer fram miðvikudaginn 16. nóvember í Bratta, Stakkahlíð.

Dagskrá

14:30-14:35
Rektor Háskóla Íslands, Jón Atli Benediktsson, setur málþingið

14:40-15:50

  • Súsanna Margrét Gestsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands - Hörðu málin í framhaldsskólanum
  • Kristín Dýrfjörð, dósent við kennaradeild Háskólans á Akureyri - Leikskólinn - þar sem framtíðin fæðist
  • Ulpukka Isopahkala-Bouret, prófessor við Háskólann í Turku, Finnlandi - What does the future look like for recent university graduates?
  • Stephen Murgatroyd, President of Futures Leadership for Change Inc - Unthawing Frozen Futures - Our Leadership Opportunity in Education

16:00-16:45 – Spjall undir stjórn Sigrúnar Aðalbjarnardóttur, prófessor emeritus

  • Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor við Menntavísindasvið
  • Sigurjón Mýrdal, kennari og fyrrv. sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu
  • Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands
  • Sif Sindradóttir, grunnskólakennari og nemi í starfstengdri leiðsögn
  • Svandís Ingimundardóttir, skólamálafulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga.

16:45-17:00 – Jón Torfi Jónasson, prófessor emeritus - Ávarp

Kolbrún Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs stýrir málþinginu

 Að lokinni dagskrá verður móttaka í Fjöru - Öll velkomin.