Skip to main content

Ráðstefna: Explorations of Counter Memory

Ráðstefna: Explorations of Counter Memory - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
13. október 2022 8:30 til 14. október 2022 16:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Memory Studies Association Nordic heldur ráðstefnu við Háskóla Íslands í samvinnu við Rannsóknastofu í minni og bókmenntum. Yfirskrift ráðstefnunnar er Explorations of Counter Memory.

Heiðursfyrirlesarar ráðstefnunnar eru þær Magdalena Zolkos sem mun fjalla um nýlendustefnu á Norðurslóðum og Eva Maria Fjellheim sem mun fjalla um Sámi menningu í ljósi eftirlendunnar.

Öllum er frjáls aðgangur að þeim fyrirlestrum. Þeir sem vilja skrá sig á aðra hluta ráðstefnunnar hafi samband við Gunnþórunni Guðmundsdóttur (gunnth@hi.is). Dagskrána má sjá hér

Ráðstefnan verður haldin í Veröld - húsi Vigdísar.

Ráðstefna: Explorations of Counter Memory