Skip to main content

Opnir MS fyrirlestrar í næringarfræði

Opnir MS fyrirlestrar í næringarfræði - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
12. október 2023 14:00 til 16:00
Hvar 

Aðalbygging

A-220

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Matvæla- og næringarfræðideild

Fimmtudaginn 12. október kl. 14 munu meistaranemarnir okkar, Agnes Hrund Guðbjartsdóttir MS í klínískri næringarfræði og Edda Andrésdóttir MS í næringarfræði segja okkur frá verkefnunum sínum í meistaranáminu.

Verkefni Agnesar: Næringarástand sjúklinga með sjálfvakta lungnatrefjun

Verkefni Eddu: Réttmæti fæðutíðnispurningalista í ferilsrannsókninni Heilsusaga Íslendinga.

Fyrirlestrarnir verða í Aðalbyggingu Háskóla Íslands – stofu A-220 kl. 14.  Allir velkomnir með  húsrúm leyfir.