Skip to main content

Ný evrópsk reglugerð um rafmyntir

Ný evrópsk reglugerð um rafmyntir - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
23. nóvember 2022 15:50 til 17:00
Hvar 

Háskólabíó, salur 3

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Jón Gunnar Ólafsson hjá Monerium flytur erindið “Ný evrópsk reglugerð um rafmyntir”

Jón Gunnar útskrifaðist frá lagadeild HÍ 2016 og hóf störf hjá Monerium árið 2017 og var fyrsti starfsmaður fyrirtækisins.

Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestrarröðinni Bálkakeðjur á miðvikudögum. Markmið fyrirlestraraðarinnar er að kafa ofan í alla anga rafmynta, frá undirliggjandi tækni til nýtingar og fjárfestinga.

Jón Gunnar Ólafsson flytur erindið “Ný evrópsk reglugerð um rafmyntir”

Ný evrópsk reglugerð um rafmyntir