Skip to main content

Netfyrirlestur um hinsegin málefni og rannsóknir: Dr. Ying-Chao Kao

Netfyrirlestur um hinsegin málefni og rannsóknir: Dr. Ying-Chao Kao - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
17. mars 2022 15:00 til 17:00
Hvar 

Zoom

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Hinseginfræði út frá sjónarhorni nýlenduhyggju: Áhrif hins samkynhneigða viðmiðs á réttindabaráttu hinsegin fólks í Tævan. 

Tengill á Zoom:

https://eu01web.zoom.us/j/63786516696?pwd=VWwvZERQK1Z0UnBpd2FkdmovUklTZz09

Meeting ID: 637 8651 6696

Passcode: 915464

Í þessum fyrirlestri verður gerð grein fyrir því hvernig afbyggja megi nýlenduhyggju innan hinseginfræða og draga fram fleiri sjónarhorn þegar kemur að réttindabaráttu hinsegin fólks í Tævan. Í þessu sambandi verður gagnrýni Duggan á hinu samkynhneigða viðmiði skoðuð og hvernig bandarískir hinsegin fræðimenn nýttu sér það sjónarmið til að gagnrýna réttindabaráttu samkynhneigðra í Tævan og körfu þeirra um rétt til hjónabands. Að lokum verður rætt hvernig hægt er að nýta þess háttar gagnrýni á ríkjandi viðmið innan hinseginfræða til að skilja betur fræðslu til handa hinsegin innfæddum Tævanbúum.

Dr. Ying-Chao Kao, PhD, er lektor í félagsfræð við Virginia Commonwealth University. Hann lauk doktorspróf í félagsfræði frá Rutgers University. Hann hefur einkum sinnt rannsóknum á sviði kynverundar, karlmennsku, hnattvæðingu trúarbragða og ójafnrétti.

Opið öllum.

Dr. Ying-Chao Kao, Lektor í félagsfræði við Virgina Commonwealth University.Þriðji netfyrirlesturinn af fimm um hinsegin málefni og rannsóknir í hnattrænum heimi sem Menntavísindasvið býður upp á í vor.

Netfyrirlestur um hinsegin málefni og rannsóknir: Dr. Ying-Chao Kao