Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild

Meistarapróf í Læknadeild - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
25. maí 2023 8:30 til 26. maí 2023 14:30
Hvar 

Læknagarður

Nánar 
Aðgangur ókeypis

MS-próf í Læknadeild fara fram í Læknagarði fimmtudaginn 25. maí og föstudaginn 26. maí.  Þau eru öllum opin.

25. maí
Stofa 201


08:30-10:00 Una Sólveig Bergsteinsdóttir ver ritgerð sína: Áhrif HER2 yfirtjáningar á brjóstkirtil frumulínur. Prófari: Linda Viðarsdóttir.

10:30-12:00 Lovísa Ösp Hlynsdóttir ver ritgerð sína: Tengsl áfalla í æsku og líkamsskynjunarröskunar - Niðurstöður úr Áfallasögu kvenna. Prófari: Þórhildur Halldórsdóttir.

14:00-16:00 Marissa Wan Lynn Tousey-Pfarrer ver ritgerð sína: Bólusetning gegn berklum og þættir tengdir við skort á bólusetningu á meðal barna fimm ára og yngri í Manica og Sofala héröðum í Mósambík. Prófari: Geir Gunnlaugsson.

25. maí
Stofa 343

09:00-10:30 Ragnheiður Olga Jónsdóttir ver ritgerð sína: Áhrif nýrra makrólíða á frumusérhæfingu og rammleika ristilþekjufruma. Prófari: Jón Þór Bergþórsson.

11:00-12:30 Sólveig Rán Stefánsdóttir ver ritgerð sína: Söfnun og inngjöf blóðhluta á Íslandi 2012 – 2022. Prófari: Sigurbergur Kárason.

13:00-14:30 Rebekka Víðisdóttir ver ritgerð sína: Samband háþrýstingssjúkdóma á meðgöngu við útkomur nýbura. Prófari: Sigríður Sía Jónsdóttir.

15:00-16:30 Ármann Hannesson ver ritgerð sína: Slembin íhlutunarrannsókn á hituðum II. Klassa plastblendisfyllingum. Prófari: Sigfús Þór Elíasson.

25. maí
Stofa 124


09:00-10:30 Margrét Jóhannsdóttir ver ritgerð sína: Tengsl félagshagfræðilegra þátta, búsetu, hreyfingar og mismunandi mataræðis við næringu: Niðurstöður úr landskönnun á mataræði Íslendinga 2019-2021. Prófari: Óla Kallý Magnúsdóttir.

11:00-12:30 Aldís María Antonsdóttir ver ritgerð sína: Hlutverk utanfrumuprótínsins Peroxidasin (PXDN) í framþróun krabbameins. Prófari: Ari Jón Arason.

13:00-14:30 Bergrún Ásbjörnsdóttir ver ritgerð sína: Erfðir tannvöntunar. Prófari: Sævar Ingþórsson.

15:00-16:30 Hafdís Björk Þórðardóttir ver ritgerð sína: Áhrif æðaþels á vöxt og svipgerð briksrabbameins organoida. Prófari: Berglind Ósk Einarsdóttir.

26. maí
Stofa 201


08:30-10:00 Íris Ósk Bjarnadóttir ver ritgerð sína: Algengi og þróun þunglyndiseinkenna á meðal COVID-19 smitaðra: Ferilrannsókn á Íslandi. Prófari: Halla Ósk Ólafsdóttir.

10:30-12:00 Sigrún Lóa Kristjánsdóttir ver ritgerð sína: Tengsl áfalla í æsku og líkamsþyngdarstuðuls og offitu á fullorðinsárum: Þversniðsrannsókn á þýði íslenskra kvenna. Prófari: Kristján Þór Magnússon.

12:15-13:45 Svandís Davíðsdóttir ver ritgerð sína: Hlutverk azithromycin sem mögulegur hemill gegn bandvefsumbreytingu í lungnaþekju. Prófari: Sigurður Rúnar Guðmundsson.

26. maí
Stofa 343


09:00-10:30 Soffía Rún Skúladóttir ver ritgerð sína: Sérhæfing HaCaT húðfrumna í rækt og möguleg notkun þeirra við rannsóknir á ofnæmisexemi. Prófari: Gunnhildur Ásta Traustadóttir.

11:00-12:30 Arna Kristbjörnsdóttir ver ritgerð sína: Frumubundið ónæmissvar hjá sjúklingum eftir SARS-Cov-2 sýkingu. Prófari: Sólrún Melkorka Maggadóttir.

13:00-14:30 Jessica Lynn Webb ver ritgerð sína: Induction of a pro-resolution phenotype in natural killer cells. Prófdómari: Þórunn Ásta Ólafsdóttir.

26. maí
Stofa 124


09:00-10:30 Anna Margrét Halldórsdóttir ver ritgerð sína: Þvagfærasýkingar á Íslandi af völdum ESBL-myndandi E. coli sýkla: Greining á faraldsfræði og áhættuþáttum árin 2012-2021.
Prófari: Valtýr Stefánsson Thors.

11:00-12:30 Teitur Sævarsson, ver ritgerð sína: Hlutverk MITF í ónæmisforðun sortuæxla. Prófari: Magnús Karl Magnússon.

13:00-13:45 Birna Pálsdóttir ver ritgerð sína: Þróun á skimunarútgáfu Málhljóðaprófs ÞM. Prófari: Hrafnhildur Halldórsdóttir.

26. maí
Stofa 229

09:00-10:30 Árný Lára Þorsteinsdóttir ver ritgerð sína: Tíðni og afdrif lág-gráðu breytinga í leghálssýnum: Hefur breytt skimun áhrif á greiningu þeirra? Prófdómari. Ágúst Ingi Ágústsson.

11:00-12:30 Hjalti Karl Hafsteinsson ver ritgerð sína: Grunnhimnan og breytingar í heilaæðum sjúklinga með arfgenga heilablæðingu og cerebral amyloid angiopathy. Prófari: Ari Jón Arason.

13:00-14:30 Steinar Bragi Gunnarsson ver ritgerð sína: Kortlagning undirhópa T frumna í nærumhverfi mergæxlisfrumna hjá einstaklingum með mergæxli og forstig þess. Prófari: Jón Þór Bergþórsson.

Meistarapróf í Læknadeild fara fram á fimmtudag og föstudag í Læknagarði

Meistarapróf í Læknadeild