Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild

Meistarapróf í Læknadeild - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
15. desember 2022 13:00 til 16:00
Hvar 

Læknagarður

Stofa 201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Kl. 13:00 – Ingibjörg Rúnarsdóttir ver ritgerð sína: Hrörnunarmálstol í íslensku samhengi og þýðing á PASS-kvarðanum.
Primary Progressive Aphasia in Iceland and Icelandic translation of the PASS-scale.

Prófari: Þórunn Hanna Halldórsdóttir.
Prófstjóri: Kristín Ólafsdóttir

Kl. 14:00 – Ösp Vilberg Baldursdóttir ver ritgerð sína: Mat á réttmæti FOCUS-ÍS: Svör foreldra um málnotkun eigin barna á aldrinum 4;0-4;11.
Assessing the validity of FOCUS-ÍS: A parent report questionnaire of functional communication development of 4-year-old children.

Prófari: Leslie Kokotek.
Prófstjóri: Kristín Ólafsdóttir

Kl. 15:00 – Ragna Kristín Árnadóttir ver ritgerð sína: Þýðing, staðfærsla og forprófun á máltjáningarhluta: The Comprehensive Aphasia Test.
Translation, standardization and pre-testing of the expressive language section of The Comprehensive Aphasia Test.

Prófari: Linda Björk Markúsardóttir.
Prófstjóri: Guðlaug Björnsdóttir

Prófið verður  í stofu 201 á 2. hæð í Læknagarði og er öllum opið