Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild

Meistarapróf í Læknadeild - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
3. júní 2022 9:00 til 16:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Meistarapróf í Læknadeild 3. júní 2022

Stofa 201:

Kl. 09:00-10:30– Sigrún Agatha Árnadóttir ver ritgerð sína: Þróun vefjalíkana úr briskrabbameini og notkun þeirra sem model fyrir notkun PARP hindra í meðferð.
Development of a novel pancreatic derived organoid culturing system for drug screening purposes.
Prófari: Linda Viðarsdóttir. Prófstjóri: Jóna Freysdóttir

Kl. 11:00-12:30– Erla Rut Árnadóttir ver ritgerð sína: Stökkbreytitíðni í hvatberaerfðamengi mannsins - Rannsókn á íslenskum ættleggjum.
Mutation rates in the human mitochondrial genome - A study of Icelandic pedigrees. Prófari: Hákon Jónsson.
Prófstjóri: Jóna Freysdóttir

Kl. 13:00-14:30– Zarko Urosevic ver ritgerð sína: Áhrif umritunarþáttarins BLIMP1 á stjórnun frumuhrings í risaglóbúlínblæði Waldenströms.
The effects of the transcription factor BLIMP1 on the cell cycle regulation in Waldenström's Macroglobulinemia.
Prófari: Berglind Ósk Einarsdóttir. Prófstjóri: Jóna Freysdóttir

Stofa 343:

Kl. 09:00-09:45– Rannveig Gestsdóttir ver ritgerð sína: LANIS skimunarlisti: Önnur forprófun á skimunartæki fyrir málþroska þriggja ára barna.
LANIS screening: Second pilot study of an Icelandic language screening tool for children at the age of 3.
Prófari: Einar Guðmundsson. Prófstjóri: Ingibjörg Harðardóttir

Kl. 10:00-10:45– Karen Inga Bergsdóttirver ritgerð sína: LANIS skimunarlisti: Önnur forprófun á framburðarhluta listans.
LANIS screening tool: Second pilot study for the speech sound assessment.
Prófari: Einar Guðmundsson. Prófstjóri: Ingibjörg Harðardóttir

Kl. 11:00-11:45– Erna Þráinsdóttir ver ritgerð sína: Segðu mér sögu: Persónulegar frásagnir 10 ára íslenskra barna.
Tell me a story: Personal event narratives from 10-year-old Icelandic children.
Prófari: Baldur Sigurðarson. Prófstjóri: Ingibjörg Harðardóttir

Kl. 14:00-14:45– Harpa  Stefánsdóttir ver ritgerð sína: Mælingar á skiljanleika tals barna með heyrnarskerðingu: Kerfisbundið yfirlit - Hvaða mælingar/aðferðir eru notaðar og hvers vegna?
Measures of Speech Intelligibility Used with Deaf and Hard-of-Hearing Children: A Systematic Review- What measures/methods are being used and why?
Prófari: Karla Washington. Prófstjóri: Ásbjörg Ósk Snorradóttir

Kl. 15:00-15:45– Egill Magnússon ver ritgerð sína: Skýrleikamælingar tals barna með heyrnarskerðingu: Kerfisbundið yfirlit með ICF-CY sjónarmiði.
Speech Intelligibility Measures of Deaf and Hard-of-Hearing Children: A Systematic Review with an ICF-CY Focus.
Prófari: Karla Washington. Prófstjóri: Ásbjörg Ósk Snorradóttir

Prófin eru í Læknagarði og eru öllum opin