Skip to main content

Málvísindakaffi: Siðfræði vélþýðinga

Málvísindakaffi: Siðfræði vélþýðinga - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
18. nóvember 2022 12:00 til 13:00
Hvar 

Árnagarður

Stofa 101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málvísindakaffi verður haldið í stofu 101 í Árnagarði föstudaginn 18. nóvember kl. 12-13. Þar flytur Joss Moorkens, dósent við Dublin City University, erindi um siðfræði vélþýðinga. Erindið ber yfirskriftina Ethics and Machine Translation. Enskur útdráttur fylgir hér fyrir neðan. 

Rætt verður um taugavélþýðingar og hvernig slík gerð vélþýðinga tryggir ekki siðferðilega hlutlægni heldur endurspeglar gildismat sem býr að baki þróun þeirra. Fengist verður við spurningar á borð við að hvaða marki raunverulega er hægt er að segja að þýðing sé „góð“ í ljósi þessa og koma í veg fyrir hlutdrægni eða skekkjur, auk þess hvert framlag vélþýðinga sé til umræðna um sjálfbærni og fjölbreytni. Áhersla verður lögð á mikilvægi þess að teknar séu meðvitaðar ákvarðanir við hönnun vinnuferla fyrir gagnaknúnar vélþýðingar.

Erindið verður flutt á ensku.

Neural machine translation (MT) can facilitate communication in a way that surpasses previous MT paradigms, but there are also consequences of its use. As with the development of any technology, MT is not ethically neutral, but rather reflects the values of those behind its development. This talk considers the ethical issues around MT, beginning with data gathering and reuse and looking at how MT fits with the values of translators. If machines and systems reflect value systems, can they be explicitly ‘good’ and remove bias from their output? What is the contribution of MT to discussions of sustainability and diversity? Rather than promoting an approach that involves following a set of instructions to implement a technology unthinkingly, this talk will highlight the importance of a conscious decision-making process when designing a data-driven MT workflow.

Verið öll velkomin!

Joss Moorkens.

Málvísindakaffi: Siðfræði vélþýðinga