Málþing meistaranema
Hvenær
30. janúar 2024 13:30 til 15:30
Hvar
Stakkahlíð / Háteigsvegur
H-101
Nánar
Aðgangur ókeypis
Málþing meistaranema á Menntavísindasviði verður haldið þriðjudaginn 30. janúar í Stakkahlíð
Málþing meistaranema er haldið um vetur, vor og haust og nú er komið að meistaranemum sem brautskrást í febrúar að kynna sín verk.
Dagskráin verður á 1. hæð í Hamri í Stakkahlíð í stofu H-101 og hefst kl.13.30 með ávarpi í stofu.
Kynningar á meistaraverkefnum verða frá kl. 13.40-15.20 og lýkur með léttum veitingum að loknu málþingi frá kl.15.20-16.00.