Skip to main content

Kortlagning smitsjúkdóma

Kortlagning smitsjúkdóma - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
7. apríl 2022 12:00 til 13:00
Hvar 

Zoom

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Framsögu flytur Samir Bhatt, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla.

Bhatt mun fara yfir þær grunnaðferðir sem beitt er við kortlagningu smitsjúkdóma og þær áskoranir sem staðið var frammi fyrir við söfnun gagna og líkanagerð í COVID -19 faraldrinum. Einnig hvernig við getum undirbúið okkur fyrir næsta faraldur.

Athugið að forskráning á Zoom er nauðsynleg (og án kostnaðar).

Skráning fer fram hér

Norrænar málstofur um hnattræna heilsu (Nordic Global Health Talks)
Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði kl. 12:00 getur þú farið inn á rafræna málstofu sem er skipulögð af norrænum háskólum þar sem hnattræn heilsa er til umræðu.
Málstofurnar eru á Zoom og aðgangur er ókeypis og frjáls öllum sem hafa áhuga á fræðigreininni og rannsóknum á því sviði við norræna háskóla.

Upplýsingar um málstofurnar má finna hér: https://globalhealth.ku.dk/nordic-talks/

Hver málstofa er um 45 mín, þ.e. 20-30 mín erindi og svo spurningar og umræður.

Kortlagning smitsjúkdóma

Höfum við gleymt feðrunum? Um heilsu og sjúkdóma frá föðurlegg.