Skip to main content

Kalarippayat – fornindversk bardaga- og heilunarlist

Kalarippayat – fornindversk bardaga- og heilunarlist  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
4. september 2023 16:30 til 17:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Heimasvæði 2. hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Viðburðir á vegum Indverskra fræða í Mála og menningardeild HÍ. 

4. september kl. 16:30 – 17:30 í Veröld - húsi Vigdísar (Heimasvæði á 2. hæð).

Sýnikennsla á hinni fornindversku bardaga- og heilunarlist Kalarippayat (Kalari), frá héraðinu Kerala. Þessi forna kunnátta gekk í munnmælum kynslóðum saman og þróaðist ásamt Jóga og Ayurveda og deilir þar af leiðandi eiginleikum beggja. 

Leiðbeinandinn – Alana Gregory:  
Alana bjó árum saman á Indlandi og lærði þar Kalarippayat. Bakgrunnur hennar er í umhverfisvísindum, Hatha Jóga, bardagaíþróttum, núvitund og heimspeki þeirri sem leggur grunn að þessum siðum. 

Viðburðurinn fer fram á ensku.

Sýnikennsla á hinni fornindversku bardaga- og heilunarlist Kalarippayat (Kalari) verður haldin í Veröld - húsi Vigdísar (heimasvæði á 2. hæð), 4. september kl. 16:30 – 17:30.

Kalarippayat – fornindversk bardaga- og heilunarlist