Skip to main content

Hvers vegna hræðumst við ímyndunaraflið?

Hvers vegna hræðumst við ímyndunaraflið? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
15. mars 2022 16:30 til 17:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Auðarsalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Hvers vegna hræðumst við ímyndunaraflið?
Gísli Magnússon og Gunnar Hersveinn
Auðarsal, Veröld – húsi Vigdísar, 15. mars kl. 16.30-17.30

Í bókinni Hvers vegna hræðumst við ímyndunaraflið? lýsir danski heimspekingurinn Dorthe Jørgensen því hvernig bæði lútherstrú og skynsemishyggja hafa gert ímyndunaraflið tortryggilegt. En hún fjallar einnig um hvernig við getum túlkað ímyndunaraflið á annan hátt. Í spjallinu munu Gísli Magnússon, prófessor í dönskum bókmenntum við Háskóla Íslands, og Gunnar Hersveinn, rithöfundur og heimspekingur, reyna að svara eftirfylgjandi spurningum: Hvaða merkingu hefur fegurðarreynslan? Felur hún í sér öðruvísi þekkingu en skynsemishyggjan? Þurfum við að leita þekkingar með hjálp ímyndunaraflsins til að svara spurningunni: Hvaða lífshættir geta mótað bærileg skilyrði til lífs á jörðinni til framtíðar?

facebook

Hvers vegna hræðumst við ímyndunaraflið?

Hvers vegna hræðumst við ímyndunaraflið?