Skip to main content

Hvers vegna hafa launahlutföll raskast?

Hvers vegna hafa launahlutföll raskast? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
13. október 2023 11:00 til 12:00
Hvar 

Oddi

stofa 312

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Viðburðurinn er á vegum Hagfræðistofnunar.

Fyrirlesari: Sigurður Jóhannesson forstöðumaður Hagfræðistofnunar.

Kjör ófaglærðra hafa batnað hraðar en annarra stétta á Íslandi undanfarin ár og eru nú hvergi betri en hér í þeim löndum Evrópu, sem gögn ná til. Á hinn bóginn er ávinningur af háskólanámi minni en annars staðar í álfunni. Skoðaðar verða skýringar á þessu. Hvernig má auka ávinning af háskólanámi? Gera verkalýðsleiðtogar óeðlilega miklar kröfur, eða haga þeir sér eins og við má búast miðað við ástand efnahagsmála? Hverjar eru horfurnar? Er sú breyting sem orðið hefur á launahlutföllum varanleg?
 

Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar

Hvers vegna hafa launahlutföll raskast?