Skip to main content

 Frá Íslandi til tunglsins, Mars og víðar

 Frá Íslandi til tunglsins, Mars og víðar - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
10. nóvember 2022 12:30 til 13:10
Hvar 

Askja

Stofa 128

Nánar 
Öll velkomin

Streymi

Daniel Leeb, stofnfélagi og leiðangursstjóri Geimvísindastofnunar Íslands flytur fyrirlesturinn Frá Íslandi til tunglsins, Mars og víðar.

Ágrip

Ísland er með fjölbreyttustu jarðneskum hliðstæðum tunglsins, Mars og annarra himintungla sem eru til á jörðinni í tiltölulega nálægð hver við annan og með aðgang að mikilvægum innviðum. Þar af leiðandi er Ísland afar mikilvægur áfangastaður til að stunda rannsóknir og prófa tækni og rekstraraðferðir sem eru nauðsynlegar fyrir framtíð geimkönnunar. Hins vegar eru þessar rannsóknir og tækni jafn mikilvæg til að skilja og vernda jörðina og hvernig við getum öll lifað heilbrigðari og sjálfbærari tilveru á okkar eigin plánetu.

Daniel Leeb, stofnfélagi og leiðangursstjóri Geimvísindastofnunar Íslands

 Frá Íslandi til tunglsins, Mars og víðar