Skip to main content

FASA-ráðstefnan um þolendur ofbeldis í nánum samböndum og áfengis- og vímuefnavanda

FASA-ráðstefnan um þolendur ofbeldis í nánum samböndum og áfengis- og vímuefnavanda - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
30. mars 2022 9:30 til 15:30
Hvar 

Þjóðarbókhlaða

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Þann 30. mars næstkomandi verður haldin ráðstefna um þolendur ofbeldis í nánum samböndum sem einnig glíma við áfengis- og vímuefnavanda.

FASA verkefnið (Free from addiction, safe from abuse) er evrópskt samstarfsverkefni með það markmið að efla færni fagaðila sem sinna þolendum ofbeldis í nánum samböndum, sérstaklega hvað varðar þær konur sem einnig eiga við vímuefnavanda að etja.
Ráðstefnan er lokaviðburður verkefnisins og munu fulltrúar frá öllum samstarfsaðilum verkefnisins, Grikklandi, Eistlandi, Norður-Írlandi, Spáni og Íslandi koma saman og verður afrakstur verkefnisins kynntur og viðfangsefni verkefnisins rædd. Íslenskir sérfræðingar verða einnig þátttakendur í pallborðsumræðum um viðfangsefnið.
Ráðstefnan fer fram í sal Þjóðarbókhlöðunnar, er opin öllum og fer fram á ensku.

Viðburðinum verður streymt á Facebook.

Hér fyrir neðan má finna dagskrána.

Dagskrá
9:30 – 9:40 Welcome – RIKK
9:40 – 10:30 Introduction to the FASA project and its outputs
How it all started – UWAH
The analytical report – RIKK
The training manual – UoC
The Massive Open Online Course (MOOC) – UT
Guidelines for professionals in the field of problematic substance use – NEXUS

10:30 – 11:00 Coffee break
11:00 – 11:30 Report on women‘s experiences of treatment for problematic substance use in Iceland – RIKK
11:30 – 12:00 Introduction to the MARISSA project - UWAH
12:00 – 13:00 Lunch
13:00 – 14:00 Panel discussion: Encountering women survivors of intimate partner violence also dealing with problematic substance use
Sigþrúður Guðmundsdóttir - Kvennaathvarfið (The Women‘s shelter)
Ragna Björg Guðbrandsdóttir – Bjarkarhlíð (Family Justice Center for survivors of violence)
Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir – Stígamót (Center for surivivors of sexual violence)

14:00 – 14:15 Coffee break
14:15 – 15:15 Problematic substance use and links to violence and trauma
Kristín I. Pálsdóttir – Rótin (The Root – Association for Women‘s Welfare)
Halldóra Guðmundsdóttir – Konukot (Shelter for homeless women)
Soffía Hjördís Ólafsdóttir – VoR-teymi Reykjavíkurborgar (on-site consulting team, assisting people who are homeless and have problematic substance use and mental health problems)

15:15 – 15:20 Closing – RIKK