Skip to main content

Einokunin og söguskoðun sjálfstæðisbaráttunnar

Einokunin og söguskoðun sjálfstæðisbaráttunnar - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
12. maí 2022 11:00 til 12:00
Hvar 

Oddi

Stofa 312

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður Hagfræðistofnunnar, rifjar upp deilur um afstöðu til einokunarverslunarinnar.

Á nýliðnum áratugum hafa nokkrir sagnfræðingar viljað endurskoða afstöðuna til einokunarverslunarinnar, sem lengi vel fékk ekki góð eftirmæli. Rifjaðar verða upp deilur sem spruttu í kjölfarið á útgáfu 6. bindis Sögu Íslands fyrir tveim áratugum og litið á ýmis fyrri skrif um einokunina. Jafnframt verður vikið að mikilvægi utanríkisverslunar á fyrri öldum.

Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður Hagfræðistofnunnar, rifjar upp deilur um afstöðu til einokunarverslunarinnar.

Einokunin og söguskoðun sjálfstæðisbaráttunnar