Skip to main content

CRM líkanið: skipulag styðjandi menningar

CRM líkanið: skipulag styðjandi menningar - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
7. apríl 2022 14:00 til 16:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Skriða

Nánar 
Aðgangur ókeypis

CRM líkanið: skipulag styðjandi menningar

Í fyrirlestrinum segir Kurtis Hewson frá CRM líkaninu sem er líkan að styðjandi menningu í skólastarfi. Kurtis Hewson er kanadískur skólaráðgjafi sem hefur starfað sem kennari og skólastjóri.

Í grófum dráttum byggir CRM-líkanið á þremur vel þekktum þáttum í skólastarfi; samráðsfundum, mati og greiningum ásamt björgum og úrræðum. Nýjungin í líkaninu er hvernig hver þáttur og samspil þeirra er markvisst notuð þannig að starfsfólk skólanna meðvitað styðji hvert annað í að búa nemendum námsumhverfi sem miðast við stöðu og þarfir nemenda. Lykilorð samspilsins eru skipulag og skýrt vinnuferli, skráð gögn um framfarir og samfelldur stuðningur. Áherslur og leiðarljós líkansins sýna að það getur nýst bæði almennum og sérhæfðum teymum innan skóla sem utan. Nánar er hægt að lesa um líkanið í þessari grein á Skólaþráðum.

CRM líkanið: skipulag styðjandi menningar Í fyrirlestrinum segir Kurtis Hewson frá CRM líkaninu sem er líkan að styðjandi menningu í skólastarfi. Kurtis Hewson er kanadískur skólaráðgjafi sem hefur starfað sem kennari og skólastjóri.

CRM líkanið: skipulag styðjandi menningar