Skip to main content

Breytingar á stjórnarskrá: hvernig og hvers vegna?

Breytingar á stjórnarskrá: hvernig og hvers vegna? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
31. október 2024 15:00 til 16:30
Hvar 

Fundarsalur Þjóðminjasafnsins

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Opnunarerindi ráðstefnu Þjóðarspegilsins fer fram 31. október kl. 15:00 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins.

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands opnar með ávarpi.

Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor hjá Stjórnmálafræðideild: Hvernig breytast stjórnarskrár – og hvers vegna?

Kári Hólmar Ragnarsson, dósent við Lagadeild: Er ómögulegt að breyta íslensku stjórnarskránni?

Kristrún Heimisdóttir bregst við erindunum.

Fundarstjóri er Hulda Þórisdóttir prófessor í Stjórnmálafræðideild.

Breytingar á stjórnarskrá: hvernig og hvers vegna?

Breytingar á stjórnarskrá: hvernig og hvers vegna?