Skip to main content

Álög í mynd: Þekkingarfræði ævintýra og hlutverk myndskreytinga

Álög í mynd: Þekkingarfræði ævintýra og hlutverk myndskreytinga - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
6. apríl 2022 16:00 til 17:00
Hvar 

Lögberg

- stofa 101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Viðburðurinn er á vegum námsbrautar í þjóðfræði og safnafræði & Félags þjóðfræðinga á Íslandi.

Fyrirlesari er dr. JoAnn Conrad, Fulbright prófessor í þjóðfræði.

Ævintýri eru svo samofin almennu ímyndunarafli okkar daga að minnsta tilvísun – t.d. glerskór eða rauð slá – kallar fram heila sögu. Yfirleitt er litið svo á að myndirnar séu aukaefni, viðbót við sögutextana. Í fyrirlestrinum sýnir JoAnn Conrad fram á að myndirnar hafa þvert á móti mótað þekkingu okkar og skilning á ævintýrum á 20. og 21. öld. Þær gegna lykilhlutverki í miðlun ævintýranna og viðtökum þeirra sem mótast af mörkuðum, neyslumenningu og nútíma iðnaðarkapítalisma.

Dr. JoAnn Conrad

Álög í mynd: Þekkingarfræði ævintýra og hlutverk myndskreytinga