Skip to main content

Meistaradagur náttúruvísinda - janúar 2023

Meistaradagur náttúruvísinda - janúar 2023 - á vefsíðu Háskóla Íslands

Dagskrá

13:00    Setning meistaradags - Andri Stefánsson deildarforseti Jarðvísindadeildar

13:10-13:22    Tengsl þakhrauns í móbergsstapanum Bláfjalli sunnan Mývatns við halla jökulyfirborðs á myndunartíma / Glaciovolcanic edifices. Correlation of passage zone with ice sheet slope at Bláfjall tuya, NE-Iceland
Nemandi: Anna Margrét Sigurbergsdóttir

13:25-13:37    Mat á mögulegri kólnun jarðhitakerfisins á Hellisheiði vegna niðurdælingar, byggt á niðurstöðum ferilprófunar. Samanburður á tölulegum og einföldum líkanreikningum. / Prediction of Injection-Induced Cooling using Tracer Test Data in the Hellisheiði Geothermal Field, SW Iceland Comparison of Numerical and Analytical Modelling Approaches
Nemandi: Teka Nigussie Gebru

13:40-13:52    
Notagildi ræktunar grenis (Picea) í íslenskri skógrækt / The Potential for Using Spruce (Picea) in Icelandic Forestry

Nemandi: Mai Lynn Duong

 

14:00-14:10    Hlé

14:10-14:22    Feluleikur neðansjávar : Vísbendingar um viðveru háhyrninga í Íslenskum sjó utan stranda fengnar með hljóðgreiningu / Playing hide and seek underwater: Evidence of orca (Orcinus orca) presence in offshore Icelandic waters through acoustic analysis
Nemandi: Giulia Bello 

14:25-14:37    Hitastig og selta djúpvökva á jarðhitasvæðinu á Reykjanesi byggt á vökvainnlyksum   /  Temperature and salinity of the deep geothermal fluid in the Reykjanes geothermal field based on fluid inclusions
Nemandi: Linus Huene

14:40-14:52    Uppruni gabbró- og anorþósítsteindaklasa í Fagradalshrauni / Origin of gabbro and anorthosite mineral clusters in Fagradalsfjall lavas 
Nemandi:  William Charles Wenrich

15:00  Lok fyrirlestra