Skip to main content

Meistaradagur náttúruvísinda - Vormisseri 2023 - Líf- og umhverfisvísindadeild

Meistaradagur náttúruvísinda - Vormisseri 2023 -  Líf- og umhverfisvísindadeild - á vefsíðu Háskóla Íslands

Stofa / Room 131

Kl: 12:30  -   Setning  
Sigríður Rut Franzdóttir setur daginn og fundarstýrir 

Kl: 12:40  -   Arna Björt Ólafsdóttir

Heiti fyrirlesturs / Title: Fjölbreytni í gerð og virkni örverusamfélaga túndrujarðvegs á mismunandi hnignunarstigi (Structure and functional diversity of microbial communities in tundra soils in different degrees of degradation)

Námsleið / Study Programme: Líffræði / Biology

Kl: 12:53  -   Hrafnhildur Vala Friðriksdóttir

Heiti fyrirlesturs / Title: Áhrif sauðfjárbeitar og hnignunar á blómgun og fræmyndun plantna á hálendi Íslands (The Effects of Sheep Grazing and degradation on Flowering and Seed production in the Icelandic Highlands)

Námsleið / Study Programme: Líffræði / Biology

Kl: 13:06  -   Lina Andrea Johansson

Heiti fyrirlesturs / Title: Sjónrænir eiginleikar íslenskra birkiskóga: Staða þeirra meðal annarra landslagsgerða og sambandið milli sjónrænnar og líffræðilegrar fjölbreytni (Visual characteristics of Icelandic Birch Woodland landscapes; their classification in a national context and the relationship between visual diversity and biodiversity)

Námsleið / Study Programme: Umhverfis- og auðlindafræði / Environment and Natural Resources

Kl: 13:19  -   Helga Frímann Kristjánsdóttir

Heiti fyrirlesturs / Title: Eru áherslur mótvægisaðgerða í samræmi við vænt umhverfisáhrif? (Do mitigation measures match the expected environmental impacts in Environmental Impact Assessments?)

Námsleið / Study Programme: Umhverfis- og auðlindafræði / Environment and Natural Resources

Kl: 13:32  -   Snorri Páll Ólason

Heiti fyrirlesturs / Title: Breytingar á bakteríuflóru við hefðbundna kæsingu á Grænlandhákarli (Somniosus microcephalus) (Bacterial community succession during traditional fermentation processes of Greenland shark (Somniosus microcephalus))

Námsleið / Study Programme: Líffræði / Biology

Kl: 13:45  -   Jóhannes B. Urbancic Tómasson

Heiti fyrirlesturs / Title: Örverusamfélög og kolefnisbúskapur í jarðvegi í kjölfar landnáms birkis á lítt grónu landi. (Soil microbial communities and carbon dynamics following birch establishment in an early successional setting.)

Námsleið / Study Programme: Líffræði / Biology

Kl: 14:00  -   Hlé

Kl: 14:10  -   Elías Arnar Nínuson

Heiti fyrirlesturs / Title: Færslumælingar á berghlaupum í Almenningum með myndgreiningum (Displacement Measurements of Three Slow Moving Landslides at Almenningar, North Iceland)

Námsleið / Study Programme: Landfræði / Geography

Kl: 14:23  -   Jade Emma Farabet

Heiti fyrirlesturs / Title: Hindranir og hvatar fyrir sjálfbærri neyslu meðal nemenda við Háskóla Íslands (Barriers and drivers to sustainable consumption among students at the University of Iceland)

Námsleið / Study Programme: Umhverfis- og auðlindafræði / Environment and Natural Resources

Kl: 14:36  -   Stefán Eggertsson

Heiti fyrirlesturs / Title: Greining Pontin og Reptin í ofurupplausn í ávaxtaflugunni Drosophila melanogaster (Towards super-resolution imaging of Pontin and Reptin in Drosophila melanogaster)

Námsleið / Study Programme: Líffræði / Biology

Kl: 14:49  -   Aðalbjörg Egilsdóttir

Heiti fyrirlesturs / Title: Sanngjörn hlutdeild Íslands í hnattrænum samdrætti gróðurhúsalofttegunda og kolefniskvóta til að halda hlýnun jarðar innan við 1,5°C. (Iceland‘s fair share: Estimating Iceland‘s fair share of the emissions gap and the global carbon budget)

Námsleið / Study Programme: Umhverfis- og auðlindafræði / Environment and Natural Resources

Kl: 15:02  -   Guðmundur Valur Magnússon

Heiti fyrirlesturs / Title: Breytingar í genatjáningu Nostoc blábakteríu í fléttunni Peltigera membranacea (Differential gene expression analysis of Nostoc sp. N6 in Peltigera membranacea)

Námsleið / Study Programme: Lífupplýsingafræði / Bioinformatics

Kl: 15:15  -   Hlé
Kl: 15:25  -   Margaret Josephine Lawler

Heiti fyrirlesturs / Title: Hljóðsamskipti landsela (Phoca vitulina) á landi (Vocal communications among Harbor Seals (Phoca vitulina) on land)

Námsleið / Study Programme: Líffræði / Biology

Kl: 15:38  -   Karen Jónasdóttir

Heiti fyrirlesturs / Title: Samdráttur í mengun frá skemmtiferðaskipum: Greining á Environmental Port Index (EPI) stjórntækinu. (Mitigating Pollution from Cruise Ships: Analysing the Environmental Port Index)

Námsleið / Study Programme: Umhverfis- og auðlindafræði / Environment and Natural Resources

Kl: 15:51  -   Clinton Allen Cook

Heiti fyrirlesturs / Title: Skilyrt verðmætamat fyrir fyrirhugaða virkjun Hólmsár við Atley. Mat á verndargildi svæðisins (Contingent Valuation of the Proposed Hólmsárvirkjun at Atley Hydropower Project. Estimating a Preservation Value for the Area)

Námsleið / Study Programme: Umhverfis- og auðlindafræði / Environment and Natural Resources

Kl: 16:04  -   Hólmfríður Jakobsdóttir

Heiti fyrirlesturs / Title: Áhrif selaskoðunar á atferli og staðdreifingu landsels (Phoca vitulina) metin með sjálfvirkum myndavélum (The effect of wildlife-tourism on behaviour and spatial distribution of harbour seals (Phoca vitulina) estimated using automatic trail cameras)

Námsleið / Study Programme: Líffræði / Biology

Kl: 16:17  -   Julia Kienzel

Heiti fyrirlesturs / Title: Almannaréttur á tímum vaxandi ferðamennsku: Viðhorf landeigenda (Public Right of Access in Times of Tourism Boom: Landowners’ Perspectives)

Námsleið / Study Programme: Umhverfis- og auðlindafræði / Environment and Natural Resources

Kl: 16:30  -   Jóhanna Sigurðardóttir

Heiti fyrirlesturs / Title: Investigating the feeding effort of humpback whales in the sub-arctic by integrating fine scale sensor data and land-based observations (Enska / English)

Námsleið / Study Programme: Könnun á fæðuatferli hnúfubaka á lág arktísku fæðusvæði með samþættingu háupplausna gagna úr sundrita og athugana frá landi

Kl: 16:43  -   Lok dagskrár í sal
Móttaka haldin í opnu rými á 1.hæð í Öskju
Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs heldur ávarp og að því loknu verður boðið upp á veitingar