Skip to main content

Matur, mold og menning: Ráðstefna um samlífi fólks og örvera i daglegu lífi 11.-12. apríl

Matur, mold og menning: Ráðstefna um samlífi fólks og örvera i daglegu lífi 11.-12. apríl - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
11. apríl 2024 9:00 til 12. apríl 2024 17:00
Hvar 

Þjóðminjasafn Íslands

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Ráðstefna: Samvera fólks og örvera í daglegu lífi.

Matur, mold og menning með örverum.

2ja daga ráðstefna í Þjóðminjasafni Íslands 11.-12. apríl kl. 9-17.

Fjallað verður um örverur og menningu með fjölbreyttri þverfræðilegri nálgun

Dagskrá ráðstefnunar:  https://symbiosis.hi.is/2024-conference/
Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur frjáls. Hægt er að mæta á einstakar málstofur.
Fyrri ráðstefnudagurinn, 11. apríl, er helgaður gerjuðum mat og drykk og þarmaflórunni.
Síðari ráðstefnudagurinn, 12. apríl, fjallar um örveruflórur í umhverfi, mold og moltugerð.
Ráðstefnan er þverfagleg og meðal fyrirlesara eru næringarfræðingar, líffræðingar, þjóðfræðingar, mannfræðingar, félagsfræðingar, hönnuðir og danshöfundur.
 
Á vegum öndvegisverkefnisins Samlífi manna og örvera í daglega lífinu, Háskóla Íslands og Matís í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands og Hönnunarsafn Íslands.

Matur, mold og menning: Ráðstefna um samlífi fólks og örvera i daglegu lífi 11.-12. apríl