Skip to main content

Kínverskt netmál og menning

Kínverskt netmál og menning - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
15. febrúar 2024 17:30 til 18:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Stofa 007

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Yabei Hu, kínverskukennari og myndasöguteiknari, flytur erindi um kínverskt netmál og menningu. Tungumál netheima í Kína er stútfullt af slangri, dulinni merkingu og óvæntum nálgunum. Hvort sem þú talar reiprennandi kínversku eða alls enga er fjölmargt sem þú getur lært um menningu kínverskra netheima í þessum fyrirlestri Yabei.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku, í stofu VHV-007 í Veröld - húsi Vigdísar, fimmtudag 15. feb. kl.17:30.

Kínversk-íslenska menningarfélagið og Konfúsíusarstofnunin Norðurljós standa að viðburðinum.

Boðið er upp á léttar veitingar og hvatt til umræðna, verið öll velkomin.  

 

Yabei Hu

Kínverskt netmál og menning