Skip to main content

Opinn fyrirlestur um tölvuöryggi íslenskra innviða

Opinn fyrirlestur um tölvuöryggi íslenskra innviða - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
24. nóvember 2023 12:20 til 13:30
Hvar 

Gróska

Ada (3. hæð)

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Dr. Larry Leibrock, Fulbright fræðimaður og gestaprófessor við HÍ flytur opinn fyrirlestur sem nefnist um tölvuöryggi og ógnir við íslenska innviði sem nefnist Characterization and Implications of Advanced Persistent Threats (APT) and Volt Typhoon for Iceland’s Critical Infrastructures.

Fyrirlesturinn fer fram í húsnæði námsbrautar í tölvunarfræði á 3. hæð í Grósku, í stofunni Ada.

Dr. Larry Leibrock

Opinn fyrirlestur um tölvuöryggi íslenskra innviða