Skip to main content

Miðbiksmat í tölvunarfræði - Marcel Aach

Miðbiksmat í tölvunarfræði - Marcel Aach - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
9. nóvember 2023 9:00 til 11:00
Hvar 

Gróska

Ada (3. hæð)

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Hlekkur á streymi: https://eu01web.zoom.us/j/6472509958

Nemandi: Marcel Aach

Titill verkefnis: Skalanleg samhliðabestun yfirstika í dreifðum djúplærdómsaðferðum á ofurtölvukerfum.

Doktorsnefnd: Morris Riedel prófessor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands og forstöðumaður færniseturs ofurtölva og gervigreindar.
Helmut Wolfram Neukirchen prófessor í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði við Háskóla Íslands.
Andreas Lintermann - Leader Simulation and Data Lab "Highly Scalable Fluids & Solids Engineering" and Coordinator of the European Center of Excellence in Exascale Computing CoE RAISE.

Ágrip

Hönnun djúplærdómslíkanna er flókið verk sem felur í sér ákvarðanatöku á almennri uppbyggingu líkansins og bestunarlíkansins. Yfirstikarnir hafa mikil áhrif á frammistöðu loka djúplærdómslíkansins. Bestun yfirstikanna er þó auðlindafrekt ferli. Þetta doktors verkefni stuðlar að því að nýta kraft ofurtölvukerfa til þess að framkvæma skilvirka yfirstikabestun fyrir djúplærdómslíkön á gríðarstórum gagnasettum með notkun á aðferðum eins og snemm stoppun og þróunarbestun. Innsýn doktorsnemans eru staðfest á notkunartilvikum frá mismunandi vísindasviðum innan verkefnisins European Center of Excellence in Exascale Computing “Research on AI- and Simulation-Based Engineering at Exascale” (CoE RAISE) sem að tengir notkunartilvik frá háskólum og atvinnulífi við skalanlegar vélnámsaðferðir.

Marcel Aach

Miðbiksmat í tölvunarfræði - Marcel Aach